fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

vaxtakostnaður

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra

Eyjan
29.02.2024

„Hvað varð um Sjálfstæðisflokkinn okkar?“ var fyrirsögnin á blaðagrein, sem ég skrifaði í Morgunblaðið fyrir nokkru. Tilefnið var, að ég hafði verið í burtu, erlendis, í tæplega 30 ár og þekkti ekki Sjálfstæðisflokkinn fyrir sama flokk, þegar ég kom til baka. Þegar ég fór og settist að í Þýzkalandi vann Sjálfstæðisflokkurinn í svipuðum anda og með svipaðri Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Er hún svo frábær, þessi íslenska sveifla?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Er hún svo frábær, þessi íslenska sveifla?

Eyjan
07.12.2023

Íslenska efnahagskerfið er leiksvið öfga. Kaupmáttur er stundum í hæstu hæðum en aldrei lengi. Fasteignamarkaðurinn er ýmist á yfirsnúningi eða við frostmark. Gengi krónunnar sveiflast upp og niður. Verðbólga og vaxtakostnaður heimilanna sömuleiðis. En jafnvel þegar vextir voru hvað lægstir hér þá voru þeir samt tvöfalt hærri en í nágrannalöndum okkar. Þessi óstöðugleiki er ofboðslega Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjú sjónarhorn á skattheimtu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjú sjónarhorn á skattheimtu

EyjanFastir pennar
21.09.2023

Fjárlagaumræðan endurspeglar ekki stórvægilegan ágreining um markmið í heilbrigðismálum og velferðarþjónustu. Leiðir skilja fyrst og fremst þegar kemur að skattheimtu. Eftir að fjárlagaumræðunni lauk á Alþingi hafa þau Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir fulltrúi Viðreisnar í fjárlaganefnd, í grein hér á Eyjunni, og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar, í rökræðum á Sprengisandi, lýst afstöðu til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af