fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

vaxtahækkun

„Það er verið að hengja verkafólk fyrir hátekjufólk“ segir Stefán

„Það er verið að hengja verkafólk fyrir hátekjufólk“ segir Stefán

Eyjan
24.11.2022

Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í gær og vakti það vægast sagt hörð viðbrögð aðila vinnumarkaðarins. Forsvarsmenn stéttarfélaga hafa gagnrýnt hækkunina harðlega og talsmenn atvinnurekenda hafa tekið í sama streng. Í grein á vef Vísis fjallar Stefán Ólafsson, prófessor emeritus við HÍ og sérfræðingur hjá Eflingu-stéttarfélagi, um ákvörðun bankans. Hann segir bankann réttlæta hækkunina með þeim rökum að einkaneysla Lesa meira

SÞ vara við djúpri kreppu og hvetja seðlabanka til að hætta vaxtahækkunum

SÞ vara við djúpri kreppu og hvetja seðlabanka til að hætta vaxtahækkunum

Eyjan
05.10.2022

Það getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir efnahagslíf heimsins ef vestrænir seðlabankar halda áfram að herða fjármálastefnu sína. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNCTAD, sem er sú stofnun SÞ sem fjallar um viðskipta- og þróunarmál. Í skýrslunni er varað við því að núverandi peningastefna seðlabankanna geti sent efnahagslíf heimsins inn í efnahagslægð og tímabil kreppuverðbólgu sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af