Sigmundur Ernir: Krónan kostar íslensk heimili 250 þúsund krónur á mánuði – heildarkostnaður 500 milljarðar á ári
EyjanFyrir 4 dögum
Íslenska krónan kostar venjulegt íslenskt heimili 200 þúsund krónur í hverjum einasta mánuði. Vaxtamunurinn milli Íslands og evrusvæðisins er um 4,5 prósent, sé horft til meðaltals síðustu 20 ára, og íslenskt heimili með 50 milljóna húsnæðislán borgar því um 200 þúsund krónum meira á mánuði en heimili á evrusvæðinu. Þetta kemur fram í pistli Sigmundar Lesa meira