Verðbólga fírast niður en vextir næst ákveðnir eftir rúma tvo mánuði
EyjanFastir pennarÍ morgun bárust þau tíðindi að verðbólga hefði skroppið svo saman að jafnvel undrun sætir og siglir nú hraðbyri í átt að verðbólgumarkmiði. Nú er því svo komið að verðbólga mælist 3,7 prósent en var 4,3 prósent í síðustu mælingu. Þetta er mikið fagnaðarefni, ekki síst í ljósi þess að við síðustu mælingu hafði heldur Lesa meira
Seðlabankastjóri: Bankarnir neyða Seðlabankann til að hækka vexti – gengur bankinn óháður til sinna verka?
EyjanSú ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að láta stýrivexti bankans verða óbreytta eftir fjórtán vaxtahækkanir í röð virðist hafa komið greiningardeildum bankanna í opna skjöldu. Hagfræðingar bankanna höfðu spáð 15. vaxtahækkuninni í röð, sumir 0,25 prósenta hækkun og aðrir 0,5 prósenta hækkun. Ákvörðun peningastefnunefndarinnar þarf hins vegar ekki að koma neinum á óvart, hvorki greiningardeildum né Lesa meira
