Fékk slá í höfuðið og fær áheyrn í Hæstarétti
FréttirHæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir mál manns gegn Vátryggingafélagi Íslands (VÍS) og Heklu. Maðurinn gerði bótakröfu á bæði félögin í kjölfar þess að hann fékk hliðslá í höfuðið á athafnasvæði Heklu. Héraðsdómur hafði dæmt manninum í vil en Landsréttur sneri dómnum við og sýknaði fyrirtækin. Í áfrýjunarbeiðni til Hæstaréttar sagði lögmaður mannsins að dómur Lesa meira
Grunnskólanemi fær bætur eftir að tilraun í efnafræðitíma fór úr böndunum
FréttirLandsréttur kvað fyrr í dag upp dóm í máli stúlku sem var nemi í grunnskóla gegn Vátryggingafélagi Íslands. Stúlkan fékk brunasár eftir að samnemandi hennar hellti etanóli yfir efnafræðitilraun sem þau voru að vinna að undir handleiðslu kennara síns. Tryggingafélagið neitaði að greiða stúlkunni bætur úr ábyrgðartryggingu skólans á þeim grundvelli að kennarinn eða annað Lesa meira