fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

vatnsskortur

Kínverjar eru að verða vatnslausir – Getur hafa alvarlegar afleiðingar fyrir heimsbyggðina

Kínverjar eru að verða vatnslausir – Getur hafa alvarlegar afleiðingar fyrir heimsbyggðina

Fréttir
04.09.2022

Miklir þurrkar herja nú á Kína, þeir mestu sem nokkru sinni hafa verið skráðir. Sérfræðingar telja að þetta geti haft miklar afleiðingar fyrir heimsbyggðina á næstu árum. Skýrt er frá þessu í Foreign Affairs í grein eftir Gabriel Collins og Gopal Reddy. Fram kemur að hugsanlegur uppskerubrestur geti valdið miklum hörmungum. Hann getur orðið til þess að kínversk ríkisfyrirtæki byrji að Lesa meira

Vara við annarri tegund „heimsfaraldurs“ sem mun skella á heimsbyggðinni

Vara við annarri tegund „heimsfaraldurs“ sem mun skella á heimsbyggðinni

Pressan
27.06.2021

Mörg þúsund ára saga segir okkur að þurrkar eru ekki nýtt fyrirbrigði. Oft höfum við betur í baráttunni við þá en oft lútum við í lægra haldi. En dökk framtíðarspá segir okkur að við höfum ekki upplifað mikið fram að þessu miðað við það sem bíður okkar. Breytilegt loftslag, léleg umgengni okkar við vatn og Lesa meira

Yfirborð Meadvatns hefur aldrei verið eins lágt – Vatnsskortur yfirvofandi

Yfirborð Meadvatns hefur aldrei verið eins lágt – Vatnsskortur yfirvofandi

Pressan
14.06.2021

Í apríl sendu yfirvöld frá sér aðvörun um að hugsanlega verði vatnsskortur í suðvesturhluta Bandaríkjanna á næsta ári vegna lítils vatn í Meadvatni en það er eitt stærsta manngerða vatn heims og stærsta vatnsbólið í Bandaríkjunum. Vatnsmagnið í því náði sögulega lágu gildi í síðustu viku en miklir þurrkar hafa herjað á suðvesturhluta Bandaríkjanna. CNN segir að aldrei Lesa meira

Óttast að miklir þurrkar í Bandaríkjunum leiði til ofbeldisverka öfgahægrimanna

Óttast að miklir þurrkar í Bandaríkjunum leiði til ofbeldisverka öfgahægrimanna

Pressan
06.06.2021

Stöðuvötn eru orðin að engu, snjór í fjöllum heyrir fortíðinni til og bændur gefast upp á búskap. Svona er staðan í vesturhluta Bandaríkjanna þar sem þurrkar fara versnandi með hverjum deginum og nú blanda öfgasinnaðir hægri menn sér í baráttuna um vatnið. Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í 41 af 58 Lesa meira

Fyrir tveimur árum voru vatnsbólin í Höfðaborg næstum tóm – Nú eru þau yfirfull

Fyrir tveimur árum voru vatnsbólin í Höfðaborg næstum tóm – Nú eru þau yfirfull

Pressan
07.10.2020

Fyrir tveimur árum var svo komið í Höfðaborg í Suður-Afríku að vatnsbólin voru næstum tóm. Borgin hefði þá orðið fyrsta stórborg heimsins til að verða uppiskroppa með vatn. En nú er staðan önnur því vatnsbólin eru full og rúmlega það því það flæðir út úr þeim, svo mikið vatn er nú í þeim. Þetta er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af