Aðgerðasinnar settu steypu í holur á golfvöllum
Pressan15.08.2022
Nú herjar fjórða hitabylgja ársins á Frakkland með tilheyrandi þurrkum sem þóttu nú nægir áður. Það hefur vakið mikla reiði umhverfisverndarsinna og aðgerðarsinna að golfvellir eru að hluta undanþegnir banni við að vökvun. Í 100 frönskum bæjum er skortur á drykkjarvatni og verður að flytja það til margra bæja í tankbílum. Vegna þurrkanna og meðfylgjandi Lesa meira
Fyrir tveimur árum voru vatnsbólin í Höfðaborg næstum tóm – Nú eru þau yfirfull
Pressan07.10.2020
Fyrir tveimur árum var svo komið í Höfðaborg í Suður-Afríku að vatnsbólin voru næstum tóm. Borgin hefði þá orðið fyrsta stórborg heimsins til að verða uppiskroppa með vatn. En nú er staðan önnur því vatnsbólin eru full og rúmlega það því það flæðir út úr þeim, svo mikið vatn er nú í þeim. Þetta er Lesa meira