fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Vatnsnesvegur

Ekki á dagskrá að lagfæra versta veg Íslands – Kostar 3.5 milljarða – Kvíðnir krakkar kasta upp á meðan

Ekki á dagskrá að lagfæra versta veg Íslands – Kostar 3.5 milljarða – Kvíðnir krakkar kasta upp á meðan

Eyjan
20.09.2019

Þjóðvegur 711, Vatnsnesvegurinn svokallaði í Húnaþingi vestra, hefur ósjaldan ratað í fréttir vegna slæms ásigkomulags. Börn í skólarútunni sem fer um veginn hafa kastað upp á leið í skólann vegna hristings og segjast upplifa kvíða við að fara í skólann sökum þessa. Er málið sagt eiga heima hjá barnaverndaryfirvöldum, samkvæmt ályktun íbúafundar, en foreldrar eru Lesa meira

Vegurinn svo slæmur að börnin kasta upp í skólaakstri og upplifa kvíða: „Má segja að þetta jaðri við barnaverndarmál“

Vegurinn svo slæmur að börnin kasta upp í skólaakstri og upplifa kvíða: „Má segja að þetta jaðri við barnaverndarmál“

Eyjan
12.10.2018

Í frétt á vefsíðunni Trölli.is er fjallað um ástand Vatnsnesvegar, en íbúar við þjóðveg 711 eru orðnir langþreyttir á seinagangi og skilningsleysi stjórnvalda. Þann 10. október héldu Vatnsnesingar íbúafund vegna ástandsins, var hann vel sóttur og umræðan þótti málefnaleg. Þrátt fyrir margítrekaðar ábendingar síðustu mánaða vegna slæms ástands vegarins, er svar vegagerðarinnar og stjórnvalda að lækka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af