fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Vatnsdeigsbollur

Uppáhalds bollurnar hennar Elenoru saman komnar hér

Uppáhalds bollurnar hennar Elenoru saman komnar hér

Matur
19.02.2023

Elenora Rós Georgsdóttir bakari og bolluaðdáandi á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni og mælir með því að við þjófstörtum bolludeginum í dag. Bolludagur er eins og þjóðhátíðardagur bakarans og Elenora segir hann vera í miklu uppáhaldi. „Frá því ég var lítil hefur þetta alltaf verið uppáhalds dagurinn minn á árinu. Þegar ég var barn Lesa meira

Þjófstörtum bolludeginum og fáum okkur litlar krúttlegar vatnsdeigsbollur með pippfyllingu

Þjófstörtum bolludeginum og fáum okkur litlar krúttlegar vatnsdeigsbollur með pippfyllingu

Matur
07.02.2023

Er ekki kominn tími til að þjófstarta bolludeginum og fá sér gómsætar bollur og lífga upp á tilveruna? Berglind Hreiðars köku- og matarbloggari með meiru sem heldur úti bloggsíðunni Gotterí og gersemar er að sjálfsögðu búin að þjófstarta bolludeginum og hefur hér svipt hulunni af sínum bollum í ár. Það kemur engum á óvart að Lesa meira

Vatnsdeigsbollurnar sem klikka aldrei

Vatnsdeigsbollurnar sem klikka aldrei

Matur
27.02.2022

Eldhúsdrottningin okkar Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður hjá LEX tekur bolludaginn ávallt með trompi að eigin sögn. „Mér finnst nauðsynlegt að baka bollur fyrir bolludag. Mér finnst það svo nauðsynlegt að ég hef þjófstartað án þess að fatta það. Bakaði kynstrin öll af bollum en komst að því þegar ég mætti í vinnuna á mánudegi að ég Lesa meira

Syndsamlega ljúffengur helgarmatseðill í boði Berglindar Guðmunds

Syndsamlega ljúffengur helgarmatseðill í boði Berglindar Guðmunds

Matur
25.02.2022

Heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á Berglind Guðmundsdóttir sem heldur úti síðunni Gulur, rauður, grænn og salt og er þekkt fyrir útgeislun sína og sælkerakræsingar. Matur og munúð eiga vel við Berglindi og má með sanni segja að hún töfri fylgjendur sína upp úr skónum með sínum syndsamlegu ljúffengum réttum og framsetningu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af