fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

vatn

Merk uppgötvun á Hawaii – Getur haft þýðingu fyrir eldfjallaeyjur

Merk uppgötvun á Hawaii – Getur haft þýðingu fyrir eldfjallaeyjur

Pressan
13.12.2020

Ný rannsókn jarðvísindamanna við Hawaii háskóla leiddi í ljós að undir Hawai eru gríðarlegar ferskvatnsbirgðir. Vatnið rennur frá jaðri eldfjallsins Hualalai á Big Island niður í stóra vatnsþró eða vatnsból. Videnskab.dk skýrir frá þessu. Ferskvatn á Hawaii er aðallega grunnvatn sem er tekið úr vatnsbólum sem rigning fyllir á. Nýlegar rannsóknir hafa slegið því föstu að miklu meira magn af vatni ætti að vera á Hawaii en það sem Lesa meira

Gæti endað með því að milljónir Bandaríkjamanna hafi ekki efni á vatni

Gæti endað með því að milljónir Bandaríkjamanna hafi ekki efni á vatni

Pressan
26.06.2020

Hreint vatn hefur sjaldan eða aldrei verið jafn mikilvægt og nú, þar sem handþvottur er stór liður í því að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Það eru þess vegna ógnvekjandi fréttir, að hækkandi vatnsverð komi svo illa við fjárhag milljóna Bandaríkjamanna, að gætu þurft að komast af án þess. The Guardian skýrir frá þessu. Miðillinn hefur látið framkvæma stóra Lesa meira

Þetta er ein stærsta ógnin sem steðjar að mannkyninu – Stærri en loftslagsbreytingarnar

Þetta er ein stærsta ógnin sem steðjar að mannkyninu – Stærri en loftslagsbreytingarnar

Pressan
22.03.2019

„Þetta er stærsta vandamálið og það sem mest liggur á að takast á við fyrir umhverfið og lýðheilsu.“ Þetta segir Andrew Wheeler, yfirmaður bandarísku umhverfisstofnunarinnar EPA, um gæði drykkjarvatns í heiminum, skort á hreinu vatni, mengun heimshafanna og aðgengi fólks að hreinlætisaðstöðu. Samkvæmt frétt ABC News þá segir Wheeler að þetta vandamál sé svo slæmt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af