fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

vatn

Hvað er best að drekka til að viðhalda góðu vökvajafnvægi – Svarið gæti komið þér á óvart

Hvað er best að drekka til að viðhalda góðu vökvajafnvægi – Svarið gæti komið þér á óvart

Pressan
03.09.2023

Þegar þorsti sækir að hvaða drykki skyldi þá vera best að drekka til að viðhalda góðu vökvajafnvægi í líkamanum. Heilsuvefur CNN er með svarið. Það er vissulega hægt að fá sér vatnsglas en gamla góða vatnið er ekki sá drykkur sem er bestur fyrir vökvajafnvægið. Þetta hefur rannsókn á vegum St. Andrews háskóla í Skotlandi Lesa meira

Fundu vatn í loftsteini sem lenti í Bretlandi

Fundu vatn í loftsteini sem lenti í Bretlandi

Pressan
24.09.2022

Í febrúar síðastliðnum lenti loftsteinn í innkeyrslu húss í Winschcombe í Gloucestershire í Bretlandi. Talið er að hann geti veitt vísbendingar um hvaðan vatnið á jörðinni kom. Sky News segir að rannsóknir hafi leitt í ljós að 12% af loftsteininum sé vatn. Hann veitir því mikilvægar upplýsingar um hvernig vatn barst til jarðarinnar. Ashley King, hjá breska náttúrufræðisafninu, sagði að loftsteinninn sé Lesa meira

Kínverjar eru að verða vatnslausir – Getur hafa alvarlegar afleiðingar fyrir heimsbyggðina

Kínverjar eru að verða vatnslausir – Getur hafa alvarlegar afleiðingar fyrir heimsbyggðina

Fréttir
04.09.2022

Miklir þurrkar herja nú á Kína, þeir mestu sem nokkru sinni hafa verið skráðir. Sérfræðingar telja að þetta geti haft miklar afleiðingar fyrir heimsbyggðina á næstu árum. Skýrt er frá þessu í Foreign Affairs í grein eftir Gabriel Collins og Gopal Reddy. Fram kemur að hugsanlegur uppskerubrestur geti valdið miklum hörmungum. Hann getur orðið til þess að kínversk ríkisfyrirtæki byrji að Lesa meira

Rykkorn á Ryugu geta hugsanlega veitt svör um tilurð heimshafanna

Rykkorn á Ryugu geta hugsanlega veitt svör um tilurð heimshafanna

Pressan
28.08.2022

Rykkorn, sem eru eldri en sólkerfið okkar, fundust á loftsteininum Ryugu sem er um 320 milljónir kílómetra frá jörðinni. Þessi rykkorn geta hugsanlega varpað ljósi á hvernig heimshöfin urðu til. Það var japanskt geimfar sem tók jarðvegssýni á Ryougu 2018 og 2019 og flutti til jarðarinnar. Daily Mail segir að vísindamenn segi að rykagnir, sem voru í sýnunum, séu úr kísilkarbíði sem Lesa meira

Drakk bara vatn í einn mánuð – Þetta stóð upp úr hjá honum

Drakk bara vatn í einn mánuð – Þetta stóð upp úr hjá honum

Pressan
17.07.2022

Við getum ekki lifað án vatns en þrátt fyrir að það sé hollt og ódýrt þá kjósa margir að drekka gosdrykki, safa eða eitthvað álíka í stað vatns á hverjum degi. Chris Baily gerði tilraun á sjálfum sér fyrir nokkrum árum þar sem hann drakk bara vatn í heilan mánuð. Sem sagt ekkert kaffi, engir gosdrykkir eða Lesa meira

Læknir segir að við höfum drukkið vatn á rangan hátt allt okkar líf

Læknir segir að við höfum drukkið vatn á rangan hátt allt okkar líf

Pressan
16.07.2022

Það er nú orðið nokkuð um liðið síðan fyrstu mennirnir komu fram á sjónarsviðið og þar sem tegundin hefur verið uppi í nokkur hundruð þúsund ár mætti ætla að hún vissi hvernig á að drekka vatn á réttan hátt. En það gerir hún ekki, að minnsta kosti fæstir þeirra sem tilheyra þessari mögnuðu tegund sem Lesa meira

Tímamótauppgötvun á Mars

Tímamótauppgötvun á Mars

Pressan
24.12.2021

Fyrir ekki svo löngu var algjörlega óvíst hvort vatn væri að finna á Mars en með hverri nýrri uppgötvuninni á fætur annarri virðist sem þessi nágrannapláneta okkar verði sífellt votari. Evrópska geimferðastofnunin, ESA, tilkynnti nýlega að hún hefði í samvinnu við Rússnesku geimferðastofnunina, Roscosmos, fundið „töluvert“ magn af vatni í jörðu í Valles Marineris sem er risastórt gljúfur, Grand Canyon Mars má kannski segja. Videnskab skýrir Lesa meira

Varpa ljósi á uppruna vatns hér á jörðinni

Varpa ljósi á uppruna vatns hér á jörðinni

Pressan
05.12.2021

Vísindamenn við University of Glasgow segja að vísbendingar séu um að agnir frá sólinni hafi myndað vatn á yfirborði rykagna á loftsteinum sem lentu á jörðinni. Vísindamenn hafa lengi rætt um uppruna vatns hér á jörðinni, hvort það hafi verið til staðar þegar jörðin myndaðist eða hvort það hafi borist annars staðar frá. En niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til Lesa meira

Nýjar ljósmyndir frá Mars munu gagnast við leit að ummerkjum um líf

Nýjar ljósmyndir frá Mars munu gagnast við leit að ummerkjum um líf

Pressan
16.10.2021

Myndir sem Marsbíllinn Perseverance hefur sent til jarðar munu koma að góðu gagni í leitinni að ummerkjum um líf á Rauðu plánetunni. Myndirnar sýna hvernig vatn mótaði landslagið fyrir milljörðum ára. Þetta veitir vísbendingar sem munu koma að góðu gagni við leitina að ummerkjum um líf. Perseverance lenti í Jezero gígnum í febrúar en vísindamenn hafa lengi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af