fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

varnir

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 2 um ESB/Evrópu: Efnahagsleg og varnarleg samstaða lífsnauðsyn!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 2 um ESB/Evrópu: Efnahagsleg og varnarleg samstaða lífsnauðsyn!

Eyjan
03.11.2024

Því miður verður ekki annað séð, en, að við Íslendingar og Evrópubúar, reyndar jarðarbúar allir, séum að sigla inn í heim mikilla breytinga og ört vaxandi óvissu og óöryggis. Friðarhorfur næstu ár og áratugi eru ekki góðar. Blikur á lofti í Evrópu Friðurinn er það dýrmætasta sem við, þjóðir jarðar, eigum. Með honum má byggja, Lesa meira

Svíum sagt að vera viðbúnir því að stríð skelli á

Svíum sagt að vera viðbúnir því að stríð skelli á

Fréttir
08.01.2024

Það er raunverulegur möguleiki á því að stríð skelli á í Svíþjóð og sænska þjóðin ætti að vera viðbúin því. Þetta segja bæði æðsti hershöfðingi sænska hersins og heimavarnarráðherra. Sænska ríkissjónvarpið SVT fjallaði um málið á vef sínum fyrr í dag. Carl Oskar Bohlin ráðherra heimavarna sagði á ráðstefnu um öryggismál í gær að stríð Lesa meira

Svíar styrkja herafla sinn á Gotlandi

Svíar styrkja herafla sinn á Gotlandi

Pressan
31.08.2020

Sænska eyjan Gotland er vinsæll ferðamannastaður í Eystrasalti. Þar er lífið yfirleitt friðsælt og lítið um að vera en breyting hefur nú orðið á þessu því sænski herinn hefur að undanförnu aukið viðbúnað sinn á og við eyjuna. Hér er ekki um æfingu að ræða heldur einhverskonar mótvægisaðgerðir við aukin umsvif Rússa á svæðinu. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af