Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin afskrifa Evrópu
EyjanFastir pennar27.01.2024
Það eru viðsjár á Vesturlöndum. Gamalkunnug gildi vestrænnar samvinnu eru að veikjast til muna. Og jafnvel lýðræði og mannréttindi eiga undir högg að sækja í því mikla stórveldi sem hæst hefur haldið frelsiskyndlinum á lofti frá því seint á átjándu öld. Nú skakkar þar miklu. Forheimska lýðskrumsins er að festa sig í sessi í Bandaríkjunum. Lesa meira
Frakkar og Grikkir semja um freigátukaup
Pressan29.09.2021
Í gær skrifuðu Frakkar og Grikkir undir samning sem á meðal annars að auðvelda EBS að sinna eigin vörnum. Í honum felst að Grikkir kaupa þrjár franska freigátur og fá kauprétt að þeirri fjórðu. Kaupverðið er sem svarar til um 440 milljarða íslenskra króna. Samningurinn var undirritaður tæpum tveimur vikum eftir að sala Frakka á kafbátum til Lesa meira