fbpx
Mánudagur 14.apríl 2025

varnarsamningurinn

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ísland, NATO og varnarsamningurinn

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ísland, NATO og varnarsamningurinn

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Aðild Íslands að NATO 1949 og varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna frá 1951 hefur í áratugi verið meginstoð í utanríkisstefnu landsins í öryggis og varnarmálum.  Nú eru blikur á lofti. Skoðum aðeins þessa samninga. Í 1. gr. NATO-samningsins segir: Aðilar takast á hendur, svo sem segir í sáttmála hinna Sameinuðu þjóða, að leysa hvers konar milliríkja deilumál, sem þeir kunna að lenda Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Varnarsamningurinn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Varnarsamningurinn

EyjanFastir pennar
13.03.2025

Í ljósi þeirra hamskipta sem orðin eru í vörnum Evrópu hefur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hafið víðtæka endurskoðun á varnarstefnu Íslands. Að þeirri vinnu munu koma innlendir og erlendir sérfræðingar og fulltrúar allra stjórnmálaflokka. Önnur Norðurlönd hafa þegar endurmetið varnarstefnu og varnaráætlanir sínar. Það var hins vegar pólitískur ómöguleiki í samstarfi fyrri ríkisstjórnarflokka þrátt fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af