Stefnt að auknum framlögum íslenska ríkisins til varnarmála – Óljóst hversu mikil aukningin verður
EyjanÍ frétt Samstöðvarinnar í dag er það lesið út úr grein Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra í Morgunblaðinu að ríkisstjórnin hafi fallist á að auka framlög sín til hernaðar en í greininni fer Bjarni meðal annars yfir framlög Íslands til viðbúnaðar Atlantshafsbandalagsins (NATO) og aðgerðir til stuðnings Úkraínu í stríðinu gegn Rússlandi. Bjarni segir einnig í greininni Lesa meira
Segir líklegt að Rússar ráðist á Ísland komi til átaka: „Engar líkur á að Rússar myndu líta framhjá því“
FréttirFabian Hoffmann, sérfræðingur í varnarmálum, segir að Rússar myndu að líkindum beina spjótum sínum að Íslandi kæmi til átaka milli þeirra og Atlantshafsbandalagsins, NATO. Hoffmann er í viðtali í Morgunblaðinu í dag þar sem farið er yfir stöðu mála í stríðinu í Úkraínu og hugsanlegri stigmögnun sem margir óttast að verði að veruleika. Hafa sérfræðingar í ríkjum NATO varað við Lesa meira
Baldur varar við: „Við megum aldrei líta út eins og við séum veikasti hlekkurinn“
FréttirBaldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að stjórnvöld hér á landi hafi vanrækt verulega varnar- og öryggismál á undanförnum árum. Baldur ræðir þetta meðal annars í umfjöllun Morgunblaðsins í dag um öryggismál Íslands, en bent er á það að óvissa ríki um framtíð Bandaríkjanna í NATO komist Donald Trump til valda í forsetakosningunum vestanhafs í haust. Baldur telur Lesa meira
Segir tíma til kominn að ræða varnarmál Íslands
EyjanBryndís Bjarnadóttir, formaður félags ungs fólks um varnarmál, segir nauðsynlegt að fram fari aukin umræða um varnar- og öryggismál hér á landi. Þetta er umfjöllunarefni hennar í aðsendri grein á Vísi. Greinin kemur í kjölfar þeirra orða þingmanns Sjálfstæðisflokkins að kanna ætti af fullri alvöru þátttöku Íslands í sameiginlegum her norðurlandanna. Eins og þau sem Lesa meira
Yfirmaður breska hersins segir raunverulega hættu á nýrri heimsstyrjöld
PressanSir Nick Carter, yfirmaður breska hersins segir að efnahagskreppan, sem heimsfaraldur kórónuveirunnar veldur, gæti orðið til þess að nýjar ógnir við öryggi og stöðugleika blossi upp og á endanum jafnvel hrundið þriðju heimsstyrjöldinni af stað. Þetta sagði hann í viðtali við Sky News um helgina. Í viðtalinu ræddi hann einnig um framtíðarsýn sína fyrir breska herinn. Hann sagðist telja að Lesa meira