fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

varnarmál

Þorgerður Katrín: Ég mun flytja skrifstofu utanríkisráðherra út á land – jarðtengingin er svo mikilvæg

Þorgerður Katrín: Ég mun flytja skrifstofu utanríkisráðherra út á land – jarðtengingin er svo mikilvæg

Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Það hefur stundum reynst flokksformönnum þungt í skauti að gegna embætti utanríkisráðherra. Jón Baldvin Hannibalsson og Halldór Ásgrímsson voru báðir aðsópsmiklir utanríkisráðherrar og báðir lentu í hremmingum í og með sínum flokkum, hvor með sínum hætti. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hægt er að hlusta á Lesa meira

Elon Musk fær stuðning úr afar óvæntri átt

Elon Musk fær stuðning úr afar óvæntri átt

Fréttir
02.12.2024

Bernie Sanders öldungardeildarþingmaður í Bandaríkjunum hefur tekið undir með auðjöfrinum Elon Musk um að nauðsynlegt sé að endurskoða fjárveitingar til hernaðarmála í landinu og ekki síst í ljósi þess hversu illa sé farið með þetta fé, en um afar háar upphæðir er að ræða. Þykja þessi orð Sanders mjög athyglisverð í ljósi fyrri yfirlýsinga hans Lesa meira

Stefnt að auknum framlögum íslenska ríkisins til varnarmála – Óljóst hversu mikil aukningin verður

Stefnt að auknum framlögum íslenska ríkisins til varnarmála – Óljóst hversu mikil aukningin verður

Eyjan
04.04.2024

Í frétt Samstöðvarinnar í dag er það lesið út úr grein Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra í Morgunblaðinu að ríkisstjórnin hafi fallist á að auka framlög sín til hernaðar en í greininni fer Bjarni meðal annars yfir framlög Íslands til viðbúnaðar Atlantshafsbandalagsins (NATO) og aðgerðir til stuðnings Úkraínu í stríðinu gegn Rússlandi. Bjarni segir einnig í greininni Lesa meira

Segir líklegt að Rússar ráðist á Ísland komi til átaka: „Engar líkur á að Rússar myndu líta framhjá því“

Segir líklegt að Rússar ráðist á Ísland komi til átaka: „Engar líkur á að Rússar myndu líta framhjá því“

Fréttir
22.02.2024

Fabian Hoffmann, sérfræðingur í varnarmálum, segir að Rússar myndu að líkindum beina spjótum sínum að Íslandi kæmi til átaka milli þeirra og Atlantshafsbandalagsins, NATO. Hoffmann er í viðtali í Morgunblaðinu í dag þar sem farið er yfir stöðu mála í stríðinu í Úkraínu og hugsanlegri stigmögnun sem margir óttast að verði að veruleika. Hafa sérfræðingar í ríkjum NATO varað við Lesa meira

Baldur varar við: „Við megum aldrei líta út eins og við séum veikasti hlekkurinn“

Baldur varar við: „Við megum aldrei líta út eins og við séum veikasti hlekkurinn“

Fréttir
05.02.2024

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að stjórnvöld hér á landi hafi vanrækt verulega varnar- og öryggismál á undanförnum árum. Baldur ræðir þetta meðal annars í umfjöllun Morgunblaðsins í dag um öryggismál Íslands, en bent er á það að óvissa ríki um framtíð Bandaríkjanna í NATO komist Donald Trump til valda í forsetakosningunum vestanhafs í haust. Baldur telur Lesa meira

Segir tíma til kominn að ræða varnarmál Íslands

Segir tíma til kominn að ræða varnarmál Íslands

Eyjan
03.02.2024

Bryndís Bjarnadóttir, formaður félags ungs fólks um varnarmál, segir nauðsynlegt að fram fari aukin umræða um varnar- og öryggismál hér á landi. Þetta er umfjöllunarefni hennar í aðsendri grein á Vísi. Greinin kemur í kjölfar þeirra orða þingmanns Sjálfstæðisflokkins að kanna ætti af fullri alvöru þátttöku Íslands í sameiginlegum her norðurlandanna. Eins og þau sem Lesa meira

Yfirmaður breska hersins segir raunverulega hættu á nýrri heimsstyrjöld

Yfirmaður breska hersins segir raunverulega hættu á nýrri heimsstyrjöld

Pressan
10.11.2020

Sir Nick Carter, yfirmaður breska hersins segir að efnahagskreppan, sem heimsfaraldur kórónuveirunnar veldur, gæti orðið til þess að nýjar ógnir við öryggi og stöðugleika blossi upp og á endanum jafnvel hrundið þriðju heimsstyrjöldinni af stað. Þetta sagði hann í viðtali við Sky News um helgina. Í viðtalinu ræddi hann einnig um framtíðarsýn sína fyrir breska herinn. Hann sagðist telja að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af