fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Vargur

Vargur beitir réttum brögðum: Hægur en bítandi bruni

Vargur beitir réttum brögðum: Hægur en bítandi bruni

Fókus
04.05.2018

NÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Börkur Sigþórsson Framleiðendur: Agnes Johansen, Baltasar Kormákur Handrit: Börkur Sigþórsson Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson Tónlist: Ben Frost Aðalhlutverk: Baltasar Breki Samper, Gísli Örn Garðarsson, Anna Próchniak, Marijana Jankovic Í stuttu máli: Tilgerðarlaus nálgun og spennandi framvinda bætir upp þunnildin í vel samsettum dramatrylli. Íslenski spennutryllirinn er heldur snúinn geiri sem hefur ekki Lesa meira

FRUMSÝNING: „Það voru allir þarna“ – Stuð á frumsýningunni á Vargi í Smárabíó í gær

FRUMSÝNING: „Það voru allir þarna“ – Stuð á frumsýningunni á Vargi í Smárabíó í gær

Fókus
03.05.2018

Kvik­myndin Vargur var frumsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var þar fjöldinn allur af hressu fólki. Myndin, sem fjallar um bræðurna Erik og Atla sem glíma báðir við fjárhagsvandræði, er leikstýrt af Berki Sigþórssyni en þetta er hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd. Með aðal­hlut­verk í mynd­inni fara Baltas­ar Breki Sam­per, Gísli Örn Garðars­son, Rún­ar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af