Brynhildur kíkti á fegrunarmeðferðastofu stjarnanna – Sjáðu fyrir og eftir
Fókus08.04.2024
Áhrifavaldurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Brynhildur Gunnlaugsdóttir lét fylla aftur á varirnar hjá The Ward Group, sem hefur gjarnan verið kölluð fegrunarmeðferðastofa stjarnanna. Meðal þekktra einstaklinga sem sækja sér þjónustu þar eru söngkonurnar Svala Björgvins og Þórunn Antonía, kírópraktorinn og áhrifavaldurinn Guðmundur Birkir Pálmason, áhrifavaldurinn Lára Clausen, raunveruleikastjarnan Bassi Maraj, áhrifavaldurinn Brynhildur Gunnlaugsdóttir og listinn heldur áfram. Lesa meira