Vilhjálmur Birgisson skrifar: Gervistéttarfélagið „Vanvirðing“ er aðför að öllu launafólki á Íslandi
EyjanFastir pennarFyrir 6 klukkutímum
Það er afar mikilvægt að málefni gervi-stéttarfélagsins Virðingar gleymist ekki enda er þetta framferði Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði ekki „bara“ aðför að þeim sem starfa á veitingamarkaði heldur öllum íslenskum vinnumarkaði. Það er nefnilega með öllu óverjandi og ótækt að atvinnurekendur stofni stéttarfélag til þess eins að gjaldfella kjör og réttindi launafólks. Þessi aðför Lesa meira