Þingmaður Viðreisnar: Þingið sent heim á morgun – stjórnarþingmenn geta illa verið í sama húsi
EyjanÞorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar á von á því nú að afstaðinni umræðu og atkvæðagreiðslu um vantraust á matvælaráðherra verði þingið snarlega sent heim. Ástandið á stjórnarheimilinu sé slíkt að ríkisstjórnarflokkarnir eigi erfitt með að vera í sama húsi. Þetta yrði endurtekning á því sem gerðist í fyrra, þegar öllum þingmálum var skyndilega sópað af Lesa meira
Orðið á götunni: Lítið lagðist fyrir kappana
EyjanOrðið á götunni er að heldur hafi lítið lagst fyrir kjaftforu kappana í Sjálfstæðisflokknum sem hafa haft uppi mjög stór orð vegna framgöngu ráðherra Vinstri grænna við afgreiðslu hvalamálsins. Ekki hefur skort stórar yfirlýsingar, hótanir og gífuryrði vegna tafaleikja og tregðu til að þjóna hagsmunum Hvals hf. og Kristjáns Loftssonar, sem er einn af öflugustu Lesa meira
Vantraust á matvælaráðherra: Jón Gunnarsson sat hjá – annars hreinar línur milli stjórnar og stjórnarandstöðu
EyjanÞingmenn ríkisstjórnarflokkanna, aðrir en Jón Gunnarsson, greiddu atkvæði gegn vantrauststillögu Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, gegn Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, matvælaráðherra, en atkvæðagreiðsla fór fram á Alþingi í hádeginu. Í umræðum um tillöguna kom fram að þingmenn ríkisstjórnarflokkanna hygðust verja ráðherrann vantrausti. Þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem til máls tóku, lýstu stuðningi við tillögu Bergþórs, á ólíkum forsendum þó. Þingmenn Pírata Lesa meira
Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum
EyjanInga Sæland formaður Flokks fólksins hefur lagt fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Í ræðu á Alþingi í dag hvatti Inga til þess að sem flest mæti á þingpalla þegar hún mælir fyrir tillögunni. Inga nýtti tækifærið undir dagskrárliðnum störf þingsins og ræddi um hversu lítið henni þykir til ríkisstjórnarinnar koma og hversu bágt ástand mála sé Lesa meira
Lýsa vantrausti á ríkisstjórnina, krefjast þingrofs og nýrra kosninga
EyjanFlokkur fólksins og Píratar hafa lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi þar sem lýst er yfir vantrausti á ríkisstjórnina í heild sinni. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu sem send var fjölmiðlum á ellefta tímanum í morgun. Jafnframt er farið fram á að þing verði rofið fyrir 26. júlí og efnt til almennra kosninga þann 7. Lesa meira
Svandís snýr aftur
EyjanSvandís Svavarsdóttir greinir frá því á Facebook-síðu sinni að á morgun muni hún snúa aftur úr veikindaleyfi og taka til starfa á ný sem matvælaráðherra. Eins og kunnugt er greindist Svandís nýlega með brjóstakrabbamein en í færslunni segir hún að horfurnar séu góðar. Svandís skrifar: „Kæru vinir, ég vona að þið hafið notið páskahátíðarinnar. Ég Lesa meira
Spyr hvort Inga Sæland hafi dottið á höfuðið – málflutningur hennar sé tjara
EyjanInga Sæland er harðlega gagnrýnd í aðsendri grein á Eyjunni í dag. Tilefnið er vantrauststillagan sem hún lagði fram í Svandísi Svavarsdóttur í síðustu viku en dró síðan til baka eftir að upplýst var um alvarleg veikindi ráðherrans. Greinarhöfundur veltir því fyrir sér hvort Inga hafi dottið á höfuðið. „En sumt er óútreiknanlegt, líka Inga Lesa meira
Jón Gunnarsson segir VG ekki starfa af heilindum og telur að Svandís Svavarsdóttir eigi að víkja
EyjanJón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, telur að Svandís Svavarsdóttir hafi gerst brotleg við lög er hún bannaði hvalveiðar fyrr í sumar. Hann segir að ráðherra sem brjóti gegn stjórnarskrá eigi að víkja úr embætti. Vinstri græn vörðu Jón gegn vantrauststillögu á þingi í vor með því skilyrði að hann hyrfi úr ríkisstjórn nú í sumar. Þetta Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Sér Elliði bjarta framtíð fyrir Sjálfstæðisflokkinn?
EyjanFastir pennarSvarthöfði rak upp stór augu í morgun þegar hann las það haft eftir Elliða Vignissyni, bæjarstjóra í Ölfusi og flokksráðsmanni í Sjálfstæðisflokknum, að hann tryði ekki öðru en að Sjálfstæðisflokkurinn á Alþingi myndi styðja vantrauststillögu á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, kæmi slík fram á þingi. Raunar sagðist Elliði reikna með því að Svandís segi af sér Lesa meira
Vantrauststillaga á Theresa May lögð fram – Atkvæði verða greidd síðdegis
Pressan48 þingmenn breska Íhaldsflokksins hafa lýst yfir vantrausti á Theresa May, forsætisráðherra, og munu þingmenn flokksins greiða atkvæði um tillöguna síðdegis í dag. BBC og fleiri breskir fjölmiðlar skýrðu frá þessu fyrir nokkrum mínútum. Mikil óánægja er innan raða þingmanna Íhaldsflokksins með hvernig May hefur haldið á spilunum varðandi Brexit en ljóst er að samningur Lesa meira