Aldrei átt lögheimili á Íslandi en skuldar fasteignagjöld af þremur dýrum íbúðum í Norðurmýri
FréttirÍ Lögbirtingablaðinu í dag er birt stefna á hendur manni með erlent nafn en íslenska kennitölu. Fram kemur að maðurinn hafi aldrei átt lögheimili á Íslandi og er hann því væntanlega ekki íslenskur ríkisborgari. Þrátt fyrir að maðurinn hafi aldrei átt lögheimili hér á landi á hann þrjár fasteignir í Reykjavík og er það Reykjavíkurborg Lesa meira
Alvarleg vanskil aukist verulega – Vekur athygli í ljósi þess sem Ásgeir sagði
FréttirBrynja Baldursdóttir, forstjóri Motus, félags sem annast innheimtu á ýmsum tegundum krafna, segir að alvarleg vanskil einstaklinga og fyrirtækja á öðrum kröfum en fasteignalánum hafi aukist verulega það sem af er ári. Morgunblaðið fjallar um þetta í dag og vísar í gögn frá Motus þar sem fram kemur að alvarleg vanskil hafi aukist um 20,1% hjá einstaklingum það Lesa meira
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Vanskil fyrirtækja og heimila aukast hratt – merkjanlegur samdráttur einkaneyslu
EyjanVanskil og greiðsludráttur hefur aukist merkjanlega og hratt bæði hjá fyrirtækjum og heimilum, samkvæmt tölum frá Motus. Þá er einnig farið að bera á vanskilum fólks og fyrirtækja í bönkunum, ef marka má hálfsársuppgjör Landsbankans. Þetta kemur fram í viðtali Ólafs Arnarsonar við Jón Bjarka Bentsson, aðalhagfræðing Íslandsbanka, á Markaðnum Hér má hlusta á stutt Lesa meira
Creditinfo virðist hafa gengið á bak orða sinna
FréttirDV hefur greint frá uppnámi sem hefur orðið meðal fjölda fólks vegna breytinga sem Creditinfo hefur gert á vinnslu fjárhagsupplýsinga vegna lánshæfismats einstaklinga. Breytingin felst í því að eldri upplýsingar, en áður, um vanskilasögu eru nýttar við gerð lánshæfismats einstaklinga. Þetta hefur m.a. orðið til þess að einstaklingar sem voru áður í vanskilum en hafa Lesa meira
Yfirdráttarlán eru ekkert annað en dulin vanskil í bankakerfinu, segir umboðsmaður skuldara – bankarnir hafa lært sína lexíu
EyjanYfirdráttarlán eru ekkert annað en dulin vanskil, segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara. Hún segir að fasteignaeigendur sú farnir að leita ráða og aðstoðar hjá embættinu þótt ekki sé enn um holskeflu að ræða í þeim efnum. Hún hefur áhyggjur af framfærslukostnaði heimilanna. Bankarnir í dag eru hins vegar miklu stöndugri en þeir voru eftir Lesa meira
Furða sig á innheimtubaróni sem fagnar auknum tekjum vegna vaxandi vanskila
FréttirGuðmundur Magnason framkvæmdastjóri innheimtufyrirtækisins Inkasso-Momentum segir frá því í samtali við Morgunblaðið í dag að vanskil séu að aukast og tekjur í innheimtugeiranum fari þar af leiðandi vaxandi. Með fréttinni er birt mynd af Guðmundi brosandi. Fjölmiðlamennirnir Egill Helgason og Gunnar Smári Egilsson, sem jafnframt er þekktur sem sósíalistaleiðtogi, eru meðal þeirra sem gagnrýna Guðmund Lesa meira
Eftirlýst – Skilaði ekki VHS-spólu 1999
PressanÁrið 1999 leigði Caron McBride, sem býr í Bandaríkjunum, VHS-spóluna „Sabrina the Teenage Witch“ og gleymdi síðan að skila henni. Þetta kom henni í koll 22 árum síðar. Hún var eftirlýst vegna málsins, sökuð um fjárdrátt, og gat ekki breytt nafninu á ökuskírteini sínu vegna þessa. Local21 skýrir frá þessu. Fram kemur að hún hafi gifst manni frá Texas og hafi flutt þangað frá Oklahoma. Lesa meira
Stórskuldugir Íslendingar í Danmörku – Verða dregnir fyrir dóm
EyjanÞegar útlendingar, þar á meðal Íslendingar, stunda nám í Danmörku eiga þeir rétt á að fá námsstyrk og námslán, kallað SU og SU-lán, eins og Danir ef þeir uppfylla ákveðin skilyrði. Skilyrðin snúa að búsetutíma, þátttöku á vinnumarkaði og öðru. Þessum rétti fylgir auðvitað að það á að borga SU-lánin til baka að námi loknu. Lesa meira