fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Valur

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Fjölmiðlar hafa keppst við að segja hverja flökkusöguna af annarri um Gylfa Þór Sigurðsson, fyrrum landsliðsmann í fótbolta, sem lengi var einn besti knattspyrnumaður landsins. Gylfi er 36 ára og kominn að endalokum á glæsilegum fótboltaferli sínum sem gekk vel og hnökralaust fyrir sig þar til hann lenti í afar leiðinlegum málum í Bretlandi sem Lesa meira

Stuðningsmenn Njarðvíkur sagðir hafa brotið fjölda sæta á heimavelli Vals – „Íþróttir kalla fram tilfinningar í fólki“

Stuðningsmenn Njarðvíkur sagðir hafa brotið fjölda sæta á heimavelli Vals – „Íþróttir kalla fram tilfinningar í fólki“

Fréttir
15.05.2024

Birst hafa á samfélagsmiðlum myndir af fjölda brotinna sæta í áhorfendastúku í N1-höllinni á Hlíðarenda í Reykjavík, heimavelli Vals. Er fullyrt að myndirnar séu teknar á svæði sem stuðningsmenn Njarðvíkur sátu á þegar oddaleikur liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfuknattleik fór fram í gærkvöldi. Njarðvík leiddi leikinn lengi vel en Valur seig fram úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af