fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025

valkyrjustjórnin

Reynsluboltar hjóla í Björn: „Hissa að sjá þaulreyndan blaðamann skrifa af svona barnaskap“

Reynsluboltar hjóla í Björn: „Hissa að sjá þaulreyndan blaðamann skrifa af svona barnaskap“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Fyrrverandi ráðherrar Samfylkingarinnar eru ekki ánægðir með skrif blaðamannsins Björns Þorlákssonar þar sem hann gagnrýndi fyrstu mánuðina hjá nýrri ríkisstjórn. Björn, sem starfar fyrir Samstöðina, skrifaði pistil í gær þar sem hann sagðist ekki sjá betur en að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur væri umkomulaus, ef ekki vonlaus. „Ráðherrar stjórnarinnar virðast dularfull blanda af barnalegu fólki sem Lesa meira

Segir Þorgerði hafa skilið Kristrúnu og Ingu Sæland eftir „eins og hornkerlingar“

Segir Þorgerði hafa skilið Kristrúnu og Ingu Sæland eftir „eins og hornkerlingar“

Fréttir
06.01.2025

„Svo hálærð kom Þor­gerður Katrín úr skóla Sjálf­stæðis­flokks­ins að hún vafði tveim­ur valkyrj­um um fing­ur sér og sigraði stjórn­ar­mynd­un­ina sem alls­herj­ar­ráðherra,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni skrifar Guðni um nýju ríkisstjórnina sem hann vissulega óskar velfarnaðar en furðar sig þó á niðurstöðum kosninganna. Lesa meira

Valkyrjustjórnin tekur við á morgun

Valkyrjustjórnin tekur við á morgun

Eyjan
20.12.2024

Stofnanir Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa verið boðaðar til funda í fyrramálið. Þingflokkarnir hittast kl. 9 og Samfylkingin hefur boðað flokksráðsfund í Tjarnarbíói kl. 10. Ráðgjafaráð Viðreisnar fundar kl. 10:30. Sama mun uppi á teningnum hjá Flokki fólksins. Á fundunum verður kynntur nýr stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja og lagður fram ráðherralisti nýrrar ríkisstjórnar. Eyjan hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af