fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025

Valgerður Anna Einarsdóttir

Vala um systurmissinn – „Það var ótrúlegt að alast upp með henni og mín mesta gæfa“

Vala um systurmissinn – „Það var ótrúlegt að alast upp með henni og mín mesta gæfa“

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Viðskipta- og markaðssérfræðingurinn Valgerður Anna Einarsdóttir, kölluð Vala, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Vala hannaði Lífið er núna húfurnar í ár fyrir Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Hönnun húfanna er innblásin af verkum systur Völu, Þórunnar Maríu Einarsdóttur, sem var prjónahönnuðurinn og listakonan Tóta Van Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af