„Við komum heim seinni partinn og síðan dó hún klukkan sjö um kvöldið“
FókusViðskipta- og markaðssérfræðingurinn Valgerður Anna Einarsdóttir, kölluð Vala, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Vala hannaði Lífið er núna húfurnar í ár fyrir Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Hönnun húfanna er innblásin af verkum systur Völu, Þórunnar Maríu Einarsdóttur, sem var prjónahönnuðurinn og listakonan Tóta Van Helzing. Tóta Lesa meira
„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“
FókusViðskipta- og markaðssérfræðingurinn Valgerður Anna Einarsdóttir, kölluð Vala, missti systur sína, Þórunni Maríu Einarsdóttur, eftir erfiða og hetjulega baráttu við krabbamein í desember 2021. Vala er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún segir frá símtalinu sem engin systir vil fá og aðdragandann að því í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta Lesa meira
Vala um systurmissinn – „Það var ótrúlegt að alast upp með henni og mín mesta gæfa“
FókusViðskipta- og markaðssérfræðingurinn Valgerður Anna Einarsdóttir, kölluð Vala, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Vala hannaði Lífið er núna húfurnar í ár fyrir Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Hönnun húfanna er innblásin af verkum systur Völu, Þórunnar Maríu Einarsdóttur, sem var prjónahönnuðurinn og listakonan Tóta Van Lesa meira