Steinunn Ólína skrifar: Ást er allt sem þarf
EyjanFastir pennarFyrir 1 viku
Að elska kostar ekkert. Ef við getum lært að elska skilyrðislaust og líta á allt sem þungt er eins og þroskandi námsgrein á lífsins göngu þá verður tilveran viðráðanlegri og skemmtilegri. Ef einhver er þér erfiður, vanstilltur og gerir hlutina ekki að þínu skapi, reyndu þá að meta hegðunina með forvitni, elsku, skilningi og líttu Lesa meira
Sjóðheit flauelskaka fyrir elskendur
Matur10.02.2022
Valentínusardagurinn er helgaður ástinni og er næstkomandi mánudag 14. febrúar. Þann dag, sem nær aftur til 14. aldar í Evrópu, hafa elskendur sent hvort öðru gjafir á borð við blóm og konfekt, segir í Wikipedia ritinu. Þá hefur færst í vöxt í Bandaríkjunum að gefa kökur á þessum degi. Dagurinn á sér ekki langa sögu Lesa meira