fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Valentínusardagur

Unaðslega ljúffeng djöflaterta á degi elskenda

Unaðslega ljúffeng djöflaterta á degi elskenda

Matur
14.02.2023

Valentínusardagurinn er dagur helgaður ástinni sem haldinn er hátíðlegur á messudegi heilags Valentínusar 14. febrúar ár hvert. Blóm og gjafir eru vinsælar gjafir og súkkulaði er eitt af því sem er táknrænt fyrir ástina. Við mælum með þessari unaðslega ljúffengu Djöflatertu í tilefni Valentínusardagsins í dag, dags elskenda. Annaðhvort er það ískalt mjólkur glas með Lesa meira

Unaðslegi Pippistinn í rómantískum búning fyrir Valentínusardaginn

Unaðslegi Pippistinn í rómantískum búning fyrir Valentínusardaginn

Matur
12.02.2023

Það styttist óðum í Valentínusardaginn og af því tilefni birtist þessi uppskrift í Frímínútum í Fréttablaðinu á föstudaginn síðastliðinn. Frímínútur er fastur liður alla föstudaga og liðnum fylgir ávallt uppskrift sem á vel við. Þar sem Valentínusardagur er framundan er lagt til að gera vel við sig og sína og leyfa sér unaðslega góða eftirrétt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af