Valentína Hrefnudóttir: „Það versta sem gat gerst var að ég myndi prufa þetta og hata þetta“
Fókus19.11.2024
Þjálfarinn og fitness-keppandinn Valentína Hrefnudóttir keppti á sínu fyrsta móti árið 2022. Hún tók ákvörðunina um að keppa þremur vikum áður og tókst að tryggja sér silfrið. Valentína var gestur í Fókus, spjallþætti DV. Í þættinum ræðir hún um fortíð sína, áföll og sjálfsvinnuna sem hefur gert henni að þeirri konu sem hún er í Lesa meira