Fyrir og eftir gervihnattarmyndir sýna eyðilegginguna á Spáni
FréttirFlóðin miklu í Valencia og nærliggjandi svæðum á austurströnd Spánar hafa ekki aðeins valdið gríðarlegu manntjóni. Nýjar gervihnattarmyndir sýna glöggt þá gríðarlegu eyðileggingu sem flóðin hafa valdið á mannvirkjum og umhverfinu. Myndirnar voru birtar á vefnum N332, það er bæði nýjar gervihnattarmyndir og eldri gervihnattarmyndir af sömu svæðum. Á myndunum sést hvernig drulla og vatn hefur flætt yfir svo til hvern fersentimetra. Lesa meira
Play kynnir nýjan áfangastað: Stórfengleg matarmenning og fallegar strendur
FréttirFlugfélagið Play hefur kynnt nýjan áfangastað og verður fyrsta flugið farið þann 24. maí næstkomandi. Um er að ræða spænsku borgina Valencia og verður flogið á þriðjudögum og laugardögum fram til 29. september næstkomandi. Valencia verður níundi áfangastaður Play á Spáni en fyrir flýgur félagið til Alicante, Barcelona, Fuerteventura, Gran Canaria, Madríd, Malaga, Mallorca og Tenerife. „Borgin státar af undurfögrum arkitektúr sem er auðséð á dómkirkju borgarinnar og hinu heimsfræga Lista- og Lesa meira