fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

valdaskipti

Telur að valdaskipti verði í Rússlandi innan árs

Telur að valdaskipti verði í Rússlandi innan árs

Fréttir
29.07.2023

Sky News ræddi í gær við Christopher Steele sem er fyrrum starfsmaður bresku leyniþjónustunnar MI-6 en hann var m.a. yfirmaður Rússlandsdeildar stofnunarinnar frá 2006-2009. Steele segir að Vesturlönd þurfi að vera undirbúin fyrir endalok nærri aldarfjórðungs langrar valdatíðar Vladimir Putin forseta Rússlands. Veikleikar Putin voru afhjúpaðir í uppreisnartilraun Wagner málaliða hópsins og sögusagnir um alvarleg Lesa meira

Hafa áhyggjur af framtíð Kúbu þegar enginn Castro er lengur við stjórnvölinn

Hafa áhyggjur af framtíð Kúbu þegar enginn Castro er lengur við stjórnvölinn

Pressan
19.04.2021

Í dag lætur Raúl Castro, bróðir Fidel Castro, af embætti formanns kommúnistaflokks landsins. Við embættinu tekur Miguel Díaz-Canel, forseti landsins. Hann verður þar með valdamesti maður landsins. Margir velta fyrir sér hvað þessi valdaskipti muni hafa í för með sér fyrir landið og hvaða áhrif þetta hafi á framtíð þess. Jan Gustafsson, sérfræðingur í málefnum Kúbu og lektor við Kaupmannahafnarháskóla, sagði Lesa meira

Joe Biden gagnrýnir „óábyrgan“ Trump

Joe Biden gagnrýnir „óábyrgan“ Trump

Eyjan
29.12.2020

Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, gagnrýnir Donald Trump, sitjandi forseta, og stjórn hans fyrir deila ekki upplýsingum varðandi varnarmál og þjóðaröryggi með starfsliði verðandi forseta. Biden segir þetta ekki vera neitt annað en ábyrgðarleysi. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Biden segi að starfsfólk hans, sem vinnur að undirbúningi innsetningar hans í forsetaembætti, fái ekki enn þær upplýsingar um varnarmál og Lesa meira

Trump segist hafa gefið grænt ljós á undirbúning valdaskipta

Trump segist hafa gefið grænt ljós á undirbúning valdaskipta

Pressan
24.11.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segist hafa gefið grænt ljós á að hægt sé að hefja undirbúning valdaskipta í landinu en þau fara fram á hádegi þann 20. janúar 2021. Þá tekur Joe Biden við embætti forseta og Trump flytur úr Hvíta húsinu. Trump skýrði frá þessu í fjölda tísta á Twitter í gærkvöldi en hann tók einnig fram að hann muni berjast áfram fyrir áframhaldandi setu Lesa meira

Nýjasta útspil Trump vekur áhyggjur af lýðræðinu í Bandaríkjunum

Nýjasta útspil Trump vekur áhyggjur af lýðræðinu í Bandaríkjunum

Pressan
25.09.2020

Á fréttamannafundi í Hvíta húsinu á miðvikudagskvöldið sáði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, einn einu sinni efa um hvort hann muni láta friðsamlega af völdum ef svo fer að hann tapi fyrir Joe Biden í forsetakosningunum þann 3. nóvember næstkomandi. Fréttamaður spurði hann þá hvort hann myndi láta friðsamlega af völdum og afhenda Biden völdin. „Við verðum að bíða og sjá hvað gerist,“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af