fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025

Vala Grand

Vala Grand reis upp úr öskunni eftir erfitt tímabil – Menntaði sig fyrir föður sinn heitinn og fann ástina

Vala Grand reis upp úr öskunni eftir erfitt tímabil – Menntaði sig fyrir föður sinn heitinn og fann ástina

Fókus
13.01.2025

Fyrir ári síðan hóf Vala Grand ferðalag sem hjálpaði henni að lækna sorgina, áfallið að missa föður sinn og höfnunartilfinninguna sem hún upplifði eftir erfið sambandsslit. „Ég lofaði mér að tapa ekki sjálfri mér vega kvíða, stress, áfalls og höfnunar. Ég var ákveðin að byggja upp sjálfstraustið aftur sem var horfið eftir allt sem hafði Lesa meira

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla

Fókus
27.08.2024

Vala Grand missti föður sinn, Einar Val Einarsson, eftir erfiða baráttu við krabbamein í september í fyrra. Það reyndist Völu mikið áfall að missa pabba sinn en hún átti margar góðar stundir með honum áður en hann fór og lifir núna lífi sem hún veit að myndi gera pabba sinn stoltan. Vala var gestur í Lesa meira

Vala Grand um föðurmissinn – „Það eru ekki allir svo heppnir að eiga svona góðan pabba. Hann var til staðar“

Vala Grand um föðurmissinn – „Það eru ekki allir svo heppnir að eiga svona góðan pabba. Hann var til staðar“

Fókus
22.08.2024

Hin frábæra Vala Grand er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún er einnig fyrsti gestur þáttarins eftir sumarfrí. Vala vakti mikla athygli hér á landi árið 2010 þegar hún undirgekkst kynleiðréttingaferli og talaði um það í fjölmiðlum á hispurslausan hátt eins og henni einni er lagið. Hún varð síðan þjóðþekkt þegar hún fór af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af