fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024

vaktaálag

Framkvæmdastjóri SVEIT: Launakostnaðurinn meira en helmingur af verði hamborgarans

Framkvæmdastjóri SVEIT: Launakostnaðurinn meira en helmingur af verði hamborgarans

Eyjan
12.01.2024

Launakostnaður í veitingageiranum hefur hækkað meira en í öðrum atvinnugreinum á hinum almenna vinnumarkaði undanfarin ár. Frá 2016 hafa laun í geiranum hækkað um 63 prósent. Ástæðan liggur í því að veitingarekstur fer að miklu leyti fram utan hefðbundins vinnutíma, þegar vaktaálag leggst ofan á dagvinnulaun, og getur álagið numið allt að 90 prósent. Nú er svo Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af