fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Vaðlaheiðargöng

Tekjumet í Vaðlaheiðargöngunum í júlí

Tekjumet í Vaðlaheiðargöngunum í júlí

Fréttir
04.08.2021

Í nýliðnum júlí var tekjumet sett í Vaðlaheiðargöngunum en þá fóru tekjurnar yfir 100 milljónir og er það í fyrsta sinn frá opnun ganganna sem tekjurnar fara yfir 100 milljónir í einum mánuði. Um 4.100 bílar fóru um göngin og Víkurskarð á degi hverjum að meðaltali Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að 74% af ökumönnunum hafi Lesa meira

Unnið að endurfjármögnun Vaðlaheiðarganganna

Unnið að endurfjármögnun Vaðlaheiðarganganna

Eyjan
12.05.2021

Nú er unnið að því að endurfjármagna skuldir Vaðlaheiðarganganna til að draga úr fjármagnskostnaði. Reksturinn hefur gengið vel en hár fjármagnskostnaður hefur valdið vandræðum. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Eyþóri Björnssyni, framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, að viðræður um endurskipulagningu skulda séu í gangi. Ekki sé búið að útfæra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af