Afhjúpuðu nasistahóp innan þýsku lögreglunnar – Aðstoðaði hópurinn NSU við morð á innflytjendum?
Pressan19.12.2018
Allt frá því að þýski nýnasistahópurinn NSU myrti að minnsta kosti 10 innflytjendur og lögreglukonu á árunum 2000 til 2011 í Þýskalandi hefur sú hugsun sótt á margar Þjóðverja að hópurinn, sem samanstóð af Beate Zschäpe og tveimur körlum Uwe Mundlos og Uwe Böhnhardt, hafi fengið utanaðkomandi aðstoð. NSU stóð fyrir skotárásum, sprengjuárásum og bankaránum Lesa meira