fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Uvalde

Krefjast 3.800 milljarða í bætur vegna skólaskotárásar

Krefjast 3.800 milljarða í bætur vegna skólaskotárásar

Fréttir
05.12.2022

Þann 24. maí voru 19 nemendur og 2 kennarar skotnir til bana í Robb Elementary skólanum í Uvalde í Texas. Þetta er ein mannskæðasta skólaskotárás sögunnar í Bandaríkjunum. Nú hafa fórnarlömb höfðað mál á hendur lögreglunni, bæði staðarlögreglunni og ríkislögreglunni, bæjaryfirvöldum og skólayfirvöldum. AP skýrir frá þessu. Málið var höfðað fyrir alríkisdómstól í Austin. Í dómskjölum kemur fram að yfirvöld séu sökuð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af