Stjörnufræðingar eru agndofa – Dularfull útvarpsmerki berast úr miðju Vetrarbrautarinnar
PressanLangt inni í hjarta Vetrarbrautarinnar okkar er eitthvað undarlegt á seyði. Stjörnufræðingar hafa numið óvenjuleg útvarpsmerki sem berast þaðan. Þær fylgja engu mynstri sem við þekkjum og því grunar stjörnufræðinga að uppruna þeirra megi rekja til einhvers sem við höfum aldrei séð eða heyrt í áður. Þeir telja að hér sé um eitthvað nýtt stjarnfræðilegt Lesa meira
SETI segir að útvarpsmerkin frá Proxima Centauri séu mjög dularfull
PressanNýlega gerðu stjörnufræðingar uppgötvun sem þykir mjög merkileg, að minnsta kosti enn sem komið er, þegar þeir námu dularfull útvarpsmerki sem virtust berast frá Proxima Centauri, sem er sú stjarna sem er næst sólinni okkar. Það voru vísindamenn á vegum Breakthroug Listen sem námu útvarpsmerkin sem voru send á þröngu tíðnisviði eða 982 Mhz. Breakthrough Lesa meira
Vísindamenn rannsaka útvarpsmerki frá nálægri stjörnu – Eru þetta merki frá vitsmunaverum?
PressanStjörnufræðingar, sem vinna að stærsta verkefni sögunnar hvað varðar leit að vitsmunalífi utan jarðarinnar, eru nú að rannsaka áhugaverð útvarpsmerki sem virðast hafa komið frá Proxima Centauri en það er sú stjarna sem er næst sólinni okkar. Merkin voru numin með Parkes útvarpssjónaukanum í Ástralíu í apríl og maí á síðasta ári í 30 klukkustunda verkefni. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur Lesa meira