Sigurði G. var sagt upp af Útvarpi Sögu með SMS: „Arnþrúður var líka ágæt þegar hún var í lagi“
EyjanSigurður G. Tómasson, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 2, hefur marga fjöruna sopið á ferli sínum sem fjölmiðlamaður. Í opinskáu viðtali við DV lýsir hann því hvernig hann var hrakinn úr starfi dagskrárstjóra Rásar 2 á sínum tíma og skilinn eftir atvinnulaus. Sigurður rekur það til bolabragða Sjálfstæðisflokksins í útvarpsráði sem hafi ekki unnt sér hvíldar fyrr Lesa meira
Andie lenti í óþægilegri uppákomu vegna rasisma
FókusÁrið 2007 markaði hin bandaríska Andie Fontaine tímamót þegar hán var fyrsti innflytjandinn til að taka sæti á Alþingi. Hán fæddist sem Paul Fontaine en tók upp nafnið Nikolov þegar hán gifti sig. Í sumar braut Andie annan múr þegar hán tilkynnti að að kynleiðréttingarferli væri að hefjast. DV ræddi við Andie um uppvöxtinn í Lesa meira
Arnþrúður þarf að greiða 3,3 milljónir króna
FréttirArnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, var í dag dæmd til að greiða hlustanda stöðvarinnar 3,3 milljónir króna. Frá þessu greinir fréttavefur Vísis. Málið snerist um það að hlustandinn, kona, hafði lagt peninga inn á bankareikning Arnþrúðar sem síðar voru millifærðir á reikning Útvarps Sögu. Snerist deilan um það hvort um lán eða styrk hefði verið Lesa meira