Óttar Guðmundsson skrifar: Þrengslin í bænum
EyjanFastir pennar11.01.2025
Frægasta jólapartí í Íslendingasögum var haldið að Sæbóli við Dýrafjörð í Gísla sögu Súrssonar. Mikið var drukkið, konur grétu og ofbeldismenn flugust á. Endalokin urðu skelfileg og upphafið að mikilli ógæfu Gísla. Margir vildu kenna nábýli um en skammt var á milli bæjanna að Sæbóli og Hóli í sögunni. Fram eftir öldum bjuggu Íslendingar í Lesa meira
Óttast að lenda í því sama og íbúar í Árskógum – „Það mun dimma mikið í íbúðinni minni“
Fréttir19.12.2024
Íbúar við Lokastíg og Skólavörðustíg í miðborg Reykjavíkur eru ósáttir við fyrirhuguð þéttingaráform með nýbyggingu á horni Njarðargötu og Lokastígs. Tillögu um að samþykkja áformin að nýju var samþykkt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær og í kjölfarið vísað til borgarráðs. Með fundargerð fundarins fylgja athugasemdir íbúanna sem segja að byggingaráformin muni valda því Lesa meira