fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

útsvar

Sanna Magdalena: Leggjum níu prósenta auðlegðarskatt á ríkasta fólkið

Sanna Magdalena: Leggjum níu prósenta auðlegðarskatt á ríkasta fólkið

Eyjan
26.10.2024

Taka mætti upp auðlegðarskatt á þá sem eiga meira en eðlilegar eignir vel stæðs millistéttarfólks við starfslok. Sá skattur gæti numið níu prósentum á hjón sem eiga yfir 10 milljarða hreina eign. Mikilvægt er að vinda ofan af skattabreytingum nýfrjálshyggjuáratuganna og leggja þarf útsvar á fjármagnstekjur til að ríkasta og eignamesta fólkið greiði eðlilega hlut Lesa meira

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá mörgum sveitarfélögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá mörgum sveitarfélögum

Eyjan
23.09.2020

Mörg sveitarfélög eiga í fjárhagserfiðleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem hefur kúvent fjármálum þeirra og gert áætlanir að marklausum plöggum. Hjá fjórum stærstu sveitarfélögunum er viðsnúningurinn á fyrri hluta ársins tæpir sex milljarðar. Í árshlutauppgjörum Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar og Akureyrar kemur fram að á fyrstu sex mánuðum ársins hafi halli á rekstri þeirra verið 3,6 milljarðar en á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af