fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Útskrift

Fór að sjá dóttur sína útskrifast og kom ekki aftur heim

Fór að sjá dóttur sína útskrifast og kom ekki aftur heim

Pressan
09.05.2024

Nokkurt uppnám varð um síðustu helgi á útskriftarathöfn Ohio State háskólans í Bandaríkjunum en athöfnin fór fram á leikvangi skólans, sem er í borginni Columbus í Ohio-ríki. Kona sem átti dóttur sem var meðal þeirra nemenda sem voru að útskrifast lést eftir hátt fall úr áhorfendastúku á leikvanginum. NBC greinir frá en konan var 53 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af