Vilja setja flóðhesta á skrá yfir dýr í útrýmingarhættu
PressanHugsanlega verður flóðhestum fljótlega bætt á lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Ástæðan er að þeim fer fækkandi vegna loftslagsbreytinganna og ásóknar veiðiþjófa. Heimkynni flóðhesta eru í ám og vötnum í Afríku. Talið er að 115.000 til 130.000 dýr séu til í dag. The Guardian segir að auk loftslagsbreytinganna, fækki þeim svæðum sem henta til búsetu fyrir flóðhesta. Á Lesa meira
Allt að helmingur villtra trjátegunda er í útrýmingarhættu
PressanAllt að helmingur villtra trjátegunda heimsins eiga á hættu að deyja út en það myndi síðan hafa keðjuverkandi áhrif á vistkerfin. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að það sem mestu veldur um þetta sé eyðing skóga. Þetta kemur fram í State of the World‘s Trees skýrslunni sem var birt á miðvikudaginn. Hún byggist á fimm ára Lesa meira
Afrískir skógarfílar eru í bráðri útrýmingarhættu
PressanAfrískir fílar eiga ekki auðvelt líf þessi árin. Veiðiþjófar herja á þá í þeirri von að geta komist yfir fílabein og bændur fella skóga og drepa fíla þegar þeir ramba inn á akra þeirra. Frá 1980 hefur stofn skógarfíla minnkað um 86% og nú er staða tegundarinnar orðin svo alvarlega að hún er komin í Lesa meira
100 ára gamall skítur afhjúpaði áður óþekkta tegund
PressanVísindamenn hafa uppgötvað nýja tegund prímata. Um er að ræða litla apa, The Popa langur, sem búa í trjám í miðhluta Myanmar. Andlit þeirra er eins og gríma með óviðráðanlegt grátt hár. Aðeins eru um 200 til 250 apar af þessari tegund sem er í útrýmingarhættu. Það var 100 ára gamall skítur sem kom vísindamönnum á spor tegundarinnar. Hún Lesa meira