fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

útrýming

Stofnstærð helmings fuglategunda heimsins fer minnkandi

Stofnstærð helmings fuglategunda heimsins fer minnkandi

Pressan
09.10.2022

Tæplega helmingur fuglategunda heimsins glímir við fækkun einstaklinga í tegundunum. Meðal helstu þátta, sem valda þessu, eru sífellt meiri landbúnaður, ágengar tegundir, nýting náttúruauðlinda og loftslagsbreytingar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu, The State of the World‘s Birds report, sem BirdLife International gefa út á fjögurra ára fresti. The Guardian skýrir frá þessu. Á heimsvísu glíma 49% fuglategunda við fækkun einstaklinga. Ein af hverjum átta tegundum er í útrýmingarhættu og Lesa meira

Bjuggu til fóstur nær útdauðrar nashyrningategundar með sæði dauðra karldýra

Bjuggu til fóstur nær útdauðrar nashyrningategundar með sæði dauðra karldýra

Pressan
08.08.2021

Það er óhætt að segja að norðlægir hvítir nashyrningar séu við það að deyja út en aðeins tvö kvendýr eru eftir á lífi. Þau eru á friðuðu svæði, Ol Pejeta, í Kenýa þar sem vopnaðir verðir gæta þeirra. Nú hafa vonir vaknað um að hugsanlega verði hægt að bjarga tegundinni frá útrýmingu. Í síðustu viku skýrðu Lesa meira

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin

Pressan
13.02.2019

Skordýrum um allan heim fer fækkandi og þessi þróun getur haft „hrikalegar afleiðingar fyrir vistkerfi heimsins og mannkynið“. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í vísindaritinu Biological Conservation. The Guardian fjallar um málið. Fram kemur að notkun skordýraeiturs sé helsti sökudólgurinn. Fram kemur að fjölda dýra í 40 prósentum skordýrategunda heimsins fækki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af