Landafræðin heldur sumum Íslendingum erlendis
FókusSamkvæmt tölum frá Þjóðskrá voru 49.870 íslenskir ríkisborgarar skráðir með lögheimili erlendis 1. desember síðastliðinn. Tæpur fjórðungur þeirra, 11.982, bjó í Danmörku, 9.250 í Noregi, 9.046 í Svíþjóð, 6.583 í Bandaríkjunum og 2.518 í Bretlandi. Þetta er þau ríki þar sem flestir Íslendingar búa en ekki verður betur séð af korti Þjóðskrár af dreifingu Íslendinga Lesa meira
Ferðaglaðir Íslendingar settu met í október
FréttirÍ október voru brottfarir Íslendinga frá landinu 72.000 og hafa aldrei mælst fleiri í október. Mánuðurinn var því metmánuður hvað varðar utanlandsferðir landsmanna og því óhætt að segja að mikil ferðagleði ríki. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, að þetta staðfesti að Íslendingar hagi sér eins Lesa meira
80 prósent útgefinna bóka eru prentaðar erlendis
FréttirAf þeim 614 bókum sem eru í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda á þessu ári eru um 80 prósent prentaðar erlendis. 124 bækur voru prentaðar hér á landi og eru 78 færri en á síðasta ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu. 412 bækur voru prentaðar í Evrópu en það er 67 prósent aukning frá síðasta ári. 78 Lesa meira
Íslenskur kaupsýslumaður handtekinn í Frakklandi – Grunaður um umfangsmikil fjársvik
PressanÍslenskur kaupsýslumaður var nýlega handtekinn í Brest í Frakklandi en hann hafði verið eftirlýstur á alþjóðavettvangi fyrir sænsku lögregluna. Maðurinn er grunaður um umfangsmikla fjársvikastarfsemi en hann er sagður hafa svikið milljónir sænskra króna út úr fólki í Borås, Rävlanda og Gautaborg 2007 og 2008. Gautaborgarpósturinn skýrir frá þessu. Fram kemur að um 56 mál Lesa meira