fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2024

Útlit

Myndband: Ashley Graham og fleiri fyrirsætur í kynþokkafullu jóladagatali

Myndband: Ashley Graham og fleiri fyrirsætur í kynþokkafullu jóladagatali

04.12.2017

Fyrirsætan Ashley Graham er sú fyrsta sem birtist í jóladagatali tímaritsins LOVE fyrir árið 2017. Þetta er sjöunda árið í röð sem LOVE birtir slíkt jóladagatal og eykst áhorfið með hverju ári. Áætlað er að dagatalið í ár slái áhorfsmet ársins 2016, en 84 milljón áhorf voru það ár.Sem er kannski ekki skrýtið því hér Lesa meira

Lendir í líkamsskömm vegna langra fótleggja

Lendir í líkamsskömm vegna langra fótleggja

30.11.2017

Fyrrum Ungfrú Rússland hefur orðið fyrir líkamsskömm vegna langra fótleggja eftir að hún póstaði myndum af sér á Instagram. Þetta byrjaði í ágúst þegar einhver skrifaði athugasemd og kallaði fætur hennar „flippers“ sem mætti á íslensku útleggja sem froskalappir, sem skilar samt ekki alveg neikvæðu meiningunni. Обстановочка по кайфу)))) A post shared by Reshetova Anastasia Lesa meira

Fyrirsæta í yfirstærð fær á sig gagnrýni – „Þetta er ógeðslegt, þú lætur eins og offita sé gott mál“

Fyrirsæta í yfirstærð fær á sig gagnrýni – „Þetta er ógeðslegt, þú lætur eins og offita sé gott mál“

29.11.2017

Íþróttafataframleiðandinn Academy Sports and Outdoors fékk Instagram fyrirsætuna Anna O-Brien í lið með sér til að auglýsa nýja fatalínu, BCG, en línan hentar konum sem eru í yfirstærð og línan fæst allt upp í stærð 3X. O´Brien hefur sjálf átt í erfiðleikum með að koma sér í ræktargírinn í mörg ár og segir að hluta Lesa meira

Mest lesið vikunnar – Ert þú búin/n að lesa?

Mest lesið vikunnar – Ert þú búin/n að lesa?

28.11.2017

Varst þú búin/n að lesa fimm mest lesnu greinar síðustu sjö daga? Viðtal við Valla eiganda 24 Iceland, trúlofunarhringar, sönn ást, Ísland sem jólaáfangastaður og magnað ljóð eru viðfangsefnin. Mest lesið síðustu sjö daga er viðtal við Valþór Örn Sverrisson eiganda 24 Iceland. En hann þakkar dóttur sinni fyrir árangurinn og segir allt hafa orðið Lesa meira

Bára er þrefaldur fitnessmeistari eftir að hafa æft í fimm mánuði

Bára er þrefaldur fitnessmeistari eftir að hafa æft í fimm mánuði

27.11.2017

Bára Jónsdóttir kom, sá og sigraði þegar hún keppti á bikarmótinu í fitness þann 18. nóvember síðastliðinn. Þar gerði Bára sem lítið fyrir og vann þrjá titla á mótinu og er hún fyrst kvenna til að ná þeim árangri. Árangur Báru er einnig afar athyglisverður í ljósi þess að hún var að keppa á sínu Lesa meira

Var 50 klst. að gera Wonder Woman búning úr jógadýnu og límbandi

Var 50 klst. að gera Wonder Woman búning úr jógadýnu og límbandi

24.11.2017

Rhylee Passfield, ástralskur förðunarfræðingur, notaði jógadýnu, límband og hugmyndaflugið til að endurgera búning Wonder Woman. „Ég byrjaði á því að vefja sjálfa mig í límband. Síðan klippti ég límbandið í snið, límdi á jógadýnu og límdi aftur saman.“ Næst útbjó hún brynjuna með límbyssu og gervinöglum. Skóna fann hún á næsta flóamarkaði og beltið, hlífar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af