fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

Útlit

Svona endist varaliturinn lengi – Átt þú líka fleiri varaliti en þú þarft?

Svona endist varaliturinn lengi – Átt þú líka fleiri varaliti en þú þarft?

04.01.2017

Ég verð að viðurkenna að ég á fleiri varaliti en ég þarf nauðsynlega. Mér finnst varalitur yfirleitt bráðnauðsynlegur til að fullkomna útlitið – eins og skartgripur eða flúr. Líklega gæti ég séð öllum kvenkyns íbúum Skólavörðustígs (þar sem ég bý) fyrir varalit í að minnsta kosti mánuð – og ég er alltaf að finna eitthvað Lesa meira

Eru þetta hártrendin sem verða ríkjandi árið 2017?

Eru þetta hártrendin sem verða ríkjandi árið 2017?

02.01.2017

Tískumeðvitaðir hafa beðið með öndina í hálsinum eftir spádómum tískuyfirvaldsins um hvaða hárgreiðslur verða ríkjandi á árinu sem var að ganga í garð. Bazaar er einn vefjanna sem mark er tekið á og hér kemur þeirra spádómur: Súperslétt Hátt tagl Flatir liðir Úr sér vaxnar styttur Cher hár Allt til hliðar Afslappað og glansandi Gullinbrúnt

Sniglaslím í andlitið – Lykillinn að fegurð húðarinnar? – Hrafnsunna á sína eigin snigla

Sniglaslím í andlitið – Lykillinn að fegurð húðarinnar? – Hrafnsunna á sína eigin snigla

02.01.2017

Þeir eru ekki bara ljúffengir með hvítlaukssmjöri og glasi af Chardonnay – sniglar gætu falið í sér lykilinn að ævarandi æsku og frísklegu útliti húðarinnar! Það er slímið sem sniglarnir búa til sem hefur verið notað í æ ríkara mæli í snyrtivörur upp á síðkastið – að sögn aðdáenda þess með undraverðum árangri. Hrafnsunna Ross býr með Lesa meira

Hún klæðir sig úr fötunum á fjölförnum stað: Myndband!

Hún klæðir sig úr fötunum á fjölförnum stað: Myndband!

09.04.2016

Hún fékk nóg af því hvernig fjölmiðlar fjalla um líkama fólks, og hvernig okkur er stöðugt sagt hvaða tegundir líkama eru ásættanlegar. Amy Pence-Brown stillti sér upp á fjölförnum markaði í Boise, Idaho, og vinkona hennar fylgdist með úr fjarlægð gegnum myndavélalinsu. Þar klæddi Amy sig úr fötunum, öllu nema nærfötum, og batt fyrir augu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af