fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

Útlit

Manny MUA er nýjasta andlit Maybelline

Manny MUA er nýjasta andlit Maybelline

08.01.2017

Maybelline hefur tilkynnt hver mun vera nýjasta andlit þeirra í auglýsingum og það er enginn annar en Manny MUA, en hann er mjög þekktur innan förðunarheimsins. Hann er með vinsæla YouTube rás, milljónir fylgjenda á Instagram, hefur gert augnskuggapallettu í samvinnu við Makeup Geek Cosmetics og listinn getur haldið endalaust áfram. Manny MUA er æðislegur Lesa meira

Þetta verða heitustu fegurðartrendin árið 2017 samkvæmt Pinterest

Þetta verða heitustu fegurðartrendin árið 2017 samkvæmt Pinterest

07.01.2017

Pinterest hefur tekið saman ótrúlega skemmtilegan lista yfir 100 trend fyrir árið 2017. Samkvæmt Pinterest þá verða þetta stærstu trendin í förðun á þessu ári. Smelltu á myndirnar til þess að kynna þér trendið betur. Hárgreiðslur án notkunar hitajárna og hárblásara https://uk.pinterest.com/pin/424605071105031630/ Krómaðar neglur verða áfram heitt trend https://uk.pinterest.com/pin/424605071105031613/ Fléttaðir snúðar í liðað hár https://uk.pinterest.com/pin/424605071105031588/ Lesa meira

Vegan hárgreiðslustofa í Reykjavík – „Efnin sem við notum í hárið eru uppbyggjandi og nærandi og spilla hvorki heilsunni né umhverfinu“

Vegan hárgreiðslustofa í Reykjavík – „Efnin sem við notum í hárið eru uppbyggjandi og nærandi og spilla hvorki heilsunni né umhverfinu“

06.01.2017

Vegan hárgreiðslustofa – hvað er nú það? Okkur á Bleikt var nefnilega spurn þegar við heyrðum af Grænu stofunni á Óðinsgötu 7 í Reykjavík. Stofan var stofnuð í haust eftir að Heiðrún og Sigga hársnyrtar tóku yfir rekstur Feimu. „Við höfum unnið hörðum höndum að því að umbreyta stofunni og betrumbæta þjónustuna við viðskiptavini okkar,“ Lesa meira

Lena Dunham fagnar því að appelsínuhúðin sjáist á forsíðu Glamour

Lena Dunham fagnar því að appelsínuhúðin sjáist á forsíðu Glamour

05.01.2017

Febrúar tölublaðið af bandaríska Glamour er frekar einstakt en það var að öllu búið til af konum. Konur sáu um greinaskrif, ljósmyndun, hárgreiðslu, förðun og allt annað í tengslum við blaðið og enginn karlmaður var fenginn til þess að vinna að því. Á forsíðunni eru Girls leikkonurnar Lena Dunham, Allison Williams, Zosia Mamet og Jemima Kirke. Lesa meira

Fimm fyrirtæki sem sanna að allar konur geta litið frábærlega út í nærfötum!

Fimm fyrirtæki sem sanna að allar konur geta litið frábærlega út í nærfötum!

04.01.2017

  Heimurinn er fullur af steríótýpum – sérstaklega þegar kemur að því að auglýsa fatnað. Við sjáum fullkomna líkama í hverju einasta tískublaði og oftast hefur tækninni verið beitt til að snyrta myndirnar til og fullkomna blekkinguna. Auðvitað vitum við öll að lífið er ekki eins og það birtist okkur í glansblöðunum – og sem Lesa meira

Kylie Jenner á 30 undir þrítugu lista Forbes: Eini táningurinn í sínum flokki

Kylie Jenner á 30 undir þrítugu lista Forbes: Eini táningurinn í sínum flokki

04.01.2017

Kylie Jenner hlaut fyrst frægð sem litla systir Kim Kardashian í raunveruleikaþáttum fjölskyldunnar, Keeping up with the Kardashians. Hún hefur þó nýtt sér athyglina vel síðustu ár og sett á markað fatalínur og margt fleira. Hún stofnaði svo sitt eigið snyrtivörumerki, Kylie Cosmetics, og hefur þetta allt gengið svo vel að Forbes setti hana á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af