fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Útlit

Ásta Sæunn fékk nóg af sjálfri sér: „Ég hef tekið af mér 79 sentimetra og yfir 20 kíló“

Ásta Sæunn fékk nóg af sjálfri sér: „Ég hef tekið af mér 79 sentimetra og yfir 20 kíló“

13.02.2018

Fyrir rúmlega þremur árum síðan fékk Ásta Sæunn Ingólfsdóttir nóg af sjálfri sér. Hún var alltaf þreytt, orkulaus, skapvond og pirruð. Ástu leið alls ekki vel en hana dreymdi um að verða heilbrigð og hraust líkt og hún hafði verið á árum áður. Ég vildi vera góð fyrirmynd fyrir son minn en vissi ekki hvar ég Lesa meira

Valgerður segist hafa týnt sér eftir barnsburð : „Sjáðu hvað ég var alltaf glöð“

Valgerður segist hafa týnt sér eftir barnsburð : „Sjáðu hvað ég var alltaf glöð“

11.02.2018

Síðan ég varð móðir hef ég svolítið týnt gömlu mér.. Jú það kannast örugglega margir við það að hafa ekki tíma í að sinna hlutum sem maður var vanur að hafa svo miklar áhyggjur af. Eins og til dæmis að finna hreinan bol, slétta yfir flókabunkann sem við köllum núna hár, jú eða lita augabrúnir. Lesa meira

Sylvía Haukdal hafði áhyggjur af slitum: „Maginn á henni var ónýtur eftir að hún átti“

Sylvía Haukdal hafði áhyggjur af slitum: „Maginn á henni var ónýtur eftir að hún átti“

09.02.2018

Þegar Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir gekk með sitt fyrsta barn hafði hún miklar áhyggjur af því að fá slit á magann. Á hverjum degi bar hún á sig allskyns slitolíur til þess að reyna að koma í veg fyrir þennan hvimleiða fylgikvilla meðgöngunnar. Ég man alltaf eftir setningunum „Maginn á henni var ónýtur eftir að hún Lesa meira

Sara Lind brotnaði niður eftir mörg áföll: „Ég leitaði mér hjálpar og tók ákvörðun um að henda mér út í djúpu laugina“

Sara Lind brotnaði niður eftir mörg áföll: „Ég leitaði mér hjálpar og tók ákvörðun um að henda mér út í djúpu laugina“

05.02.2018

Sara Lind Annþórsdóttir vaknaði dag einn og brotnaði niður eftir mörg áföll. Hún ákvað að leita sér hjálpar því hún var hrædd við það sem hún þekkti ekki og fannst hún ekki geta stólað á sjálfa sig. Ég tók ákvörðun um að henda mér út í djúpu laugina og flytja til Tenerife. Tveimur mánuðum síðar var Lesa meira

Eva Lind er búin að missa 50 kíló: „Við síðustu vigtun var ég orðin 124 kíló og ég vil ekki vita hvað ég þyngdist meira eftir það“

Eva Lind er búin að missa 50 kíló: „Við síðustu vigtun var ég orðin 124 kíló og ég vil ekki vita hvað ég þyngdist meira eftir það“

01.02.2018

Eva Lind Sveinsdóttir varð ólétt árið 2015 og gekk meðgangan mjög vel þar til Eva var gengin þrjátíu vikur á leið en þá vaknar hún einn morguninn með mikla og stöðuga kviðverki. Móðir Evu var handviss um að barnið væri að fara að koma í heiminn fyrir tímann en Eva trúði því ekki og var Lesa meira

Bjargey hætti í megrun og léttist um 35 kíló: „Ég stóð fyrir framan spegilinn daglega og sagði sjálfri mér hversu ömurleg ég væri að vera svona feit“

Bjargey hætti í megrun og léttist um 35 kíló: „Ég stóð fyrir framan spegilinn daglega og sagði sjálfri mér hversu ömurleg ég væri að vera svona feit“

29.01.2018

Bjargey Ingólfsdóttir missti heilsuna harkalega eftir margra ára baráttu við aukakílóin. Bjargey hafði prófað alla megrunarkúrana í bókinni og var mjög upptekin af því að skrá og skjalfesta allt sem hún lét ofan í sig og hvað það væri sem hún mátti ekki borða. Dag einn gaf heilsan sig alveg og tók Bjargey þá ákvörðun um að Lesa meira

Katrín Sylvía léttist um 40 kíló: „Ég var orðin það djúpt sokkin í þunglyndi að vinkonur mínar þekktu mig ekki“

Katrín Sylvía léttist um 40 kíló: „Ég var orðin það djúpt sokkin í þunglyndi að vinkonur mínar þekktu mig ekki“

24.01.2018

Katrín Sylvía Símonardóttir fór fyrir nákvæmlega ári síðan í magaermisaðgerð til Tékklands. Katrín segir að aðgerðin sé engin töfralausn og að fólk sem fari í hana  þurfi virkilega að vinna til þess að viðhalda sér. Það fer engin í svona aðgerð nema að vera komin alveg á botninn. En þegar ég tók ákvörðun um að Lesa meira

Fjölbreyttir og litríkir kjólar á SAG

Fjölbreyttir og litríkir kjólar á SAG

22.01.2018

Einungis örfáir dagar eru síðan að konurnar í Hollywood sameinuðust um að mæta allar í svörtum klæðnaði á Golden Globes verðlauna hátíðina til þess að sýna samstöðu gegn kynferðisafbrotum. Í gærkvöldi var hinsvegar mikið um litadýrð þegar SAG verðlaunin voru tilkynnt og má með sanni segja að fegurð og þokki hafi verið áberandi meðal kvennana. Lesa meira

Ebba hefur alla sína tíð verið í megrun: „Að vera feitur var ógeð“

Ebba hefur alla sína tíð verið í megrun: „Að vera feitur var ógeð“

21.01.2018

Ebba Sig hefur alla sína tíð verið í megrun, ekki vegna þess að móðir hennar hvatti hana til þess heldur einungis vegna þess að hún sá aldrei neinar konur í sjónvarpi, kvikmyndum eða tímaritum sem ekki voru grannar. Allir sem ég þekkti voru að reyna að grennast af því að markmiðið var að vera grannur. Að vera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af