Nokkur góð ráð til að efla líkamsmynd barna
Margskonar áreiti dynja á börnum og unglingum nú til dags sem hafa slæm áhrif á líkamsmynd þeirra og líðan. Þau eru alin upp í menningu sem lofar grannan vöxt og lítur fitu neikvæðum augum. Lítið tillit er tekið til þess að við erum öll mismunandi frá náttúrunnar hendi. Þess vegna er mikilvægt að ýta undir Lesa meira
Jæja strákar! Hvernig væri nú að drekka eitt og eitt vatnsglas, eða skella sér í einstaka göngutúr?
Það er ekki sjálfsagt mál að fá að eldast. Þess vegna hljómar það alltaf fremur hjákátlega í mín eyru þegar kynsystur mínar væla yfir aldursmerkjum sem verða smátt og smátt sýnileg á líkamanum. Vitaskuld er ég ekki alsaklaus af væli – en ég hygg að þegar ég varð 42 ára gömul, jafngömul og mamma mín Lesa meira
Camilla Rut fékk óvænta athygli – „Leyndur eiginleiki sem hefur hingað til bara fengið að njóta sín í svefnherberginu“
Bloggarinn og snapparinn Camilla Rut bjóst líklega ekki eftir að ferillinn mundi leiða hana í þá átt sem raunin varð í morgun þegar hún rakst á mynd af fótum sínum á Instagram-reikningnum footloversrejoice: https://www.instagram.com/p/BPZBS1iDymD/?taken-by=footloversrejoice Camilla Rut er bloggari hjá mamie.is og vinsæll snappari undir nafninu camyklikk. Hún er mamma og er á leið upp að Lesa meira
Tískumyndataka með konum með Downs-heilkenni skorar meistaralega á hefðbundna fegurðarstaðla
Sanjyot Telang er ljósmyndari búsettur í París og hefur nýlega unnið að tískumyndatöku þar sem fyrirsæturnar eru konur með Downs-heilkenni. Verkefnið er titlað „Fashion Misfits“ eða „Tísku utangarðsfólk,“ og fangar þessar fallegu konur í allskonar klæðnaði til að skora hefðbundna fegurðarstaðla á hólm. „Mér finnst að [fólk með sérþarfir] hafi verið hunsað af samfélaginu í langan tíma,“ Lesa meira
Svona getur þú fengið „einhyrningahár“ – Myndband
Heilla einhyrningar þig? Það mikið að þig hefur alltaf langað að líta út eins og einn? Ekki örvænta því nú er komið myndband sem sýnir þér hvernig þú getur umbreytt venjulega hárinu þínu í töfrandi einhyrningahár! Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.
Verða stenslar það heitasta í hártískunni í ár?
Hárgreiðslu- og listakonan Janine Ker notar stensla til að gera litríkar og margslungnar hárgreiðslur fyrir kúnnana sína. Samkvæmt Teen Vogue þá teiknar hún fyrst hugmyndirnar sínar á striga áður en hún útfærir þær á hár fólks. Janine byrjaði að deila myndum af „hárlistaverkum“ sínum á Instagram og er hún núna með næstum 25 þúsund fylgjendur, ásamt því Lesa meira
61 árs amma glæsileg á sundfötum í auglýsingarherferð
Yazemeenah Rossi er 61 árs gömul amma, listakona og fyrirsæta. Ljósmyndirnar hér fyrir neðan eru hluti af auglýsingarherferð fyrir sundfatalínu The Dreslyn og Land of Women, og lítur Yazmeenah stórglæsilega út í herferðinni. Samkvæmt Brooke Taylor Corcia, eiganda The Dreslyn, þá er tilgangur sundfatalínunnar að fara frá klámvæddum myndheimi núverandi sundfataauglýsinga. „Þetta er kona sem geislar af Lesa meira
Hin mörgu andlit Bjarkar – Myndband!
Björk Guðmundsdóttir hefur átt ótrúlega athyglisverða spretti í búningum og klæðnaði. Óhætt er að segja að hún sé leiðandi afl í tísku og hafi verið það að minnsta kosti síðustu tvo áratugina. Í þessu magnaða myndbandi sést hvernig hún hefur skartað ýmiss konar höfuðbúnaði og grímum þegar hún hefur komið fram opinberlega. Sjón er sögu Lesa meira
Borgþóra Bryndís 5 mánaða er hárprúðari en flestir jafnaldrar hennar
Þetta er hún Borgþóra Bryndís Þórðardóttir sem fæddist þann 22. ágúst 2016. Þessi smáa stúlka er með hárprúðari börnum sem við á Bleikt höfum augum litið. Við vorum því afskaplega kát að fá að deila myndum af henni með lesendum Bleikt. Erna Björg Gylfadóttir, mamma Borgþóru Bryndísar, segir í spjalli við Bleikt að sjálf hafi Lesa meira
Ný auglýsing frá L’Oréal sýnir nauðsynlega fjölbreytni
L‘Oréal var að gefa út nýja auglýsingu fyrir farðann True Match. Auglýsingaherferðin kallast „Your Skin, Your Story“ eða „Þín húð, þín saga.“ Fjölbreyttir og ólíkir einstaklingar eins og ófrísk Blake Lively, trans aktívistinn Hari Nef og margir aðrir talsmenn koma fram í auglýsingunni. Þau eru með mismunandi húðlit, hárgerðir og þjóðernisbakgrunn. „Með því að sýna Lesa meira