Hún svaraði nettröllum með því að fara í föt sem „konur yfir 90 kíló eiga aldrei að klæðast“
Sara Petty er nemandi við Bowling Green State University og tók eftir að margir voru að tísta um klæðnað kvenna. Tístin fjölluðu einna helst um það hverju konur yfir 90 kíló ættu aldrei að klæðast. Þó að tístunum væri ekki beint til hennar fékk hún nóg af þessari gagnrýni og „reglum“ fyrir líkama sem eru ekki grannir. Þannig Lesa meira
Ellen DeGeneres hjálpar 12 ára förðunarsnillingi að láta drauma sína rætast
Ellen DeGeneres er líklegi gjafmildasti þáttastjórnandi í sjónvarpi í dag. Hún er sífellt að koma fólki í þáttunum hjá sér á óvart með ótrúlegum gjöfum og er ein af nýjustu gjöfunum hennar mögulega sú hugulsamasta til þessa. Í síðustu viku var hinn tólf ára gamli Reuben de Maid í þættinum hjá Ellen og söng lagið „And I Lesa meira
Sjáðu hvernig leiðtogar heimsins litu út á sínum yngri árum
Sjáðu hvernig núverandi og fyrrum leiðtogar heimsins litu út þegar þeir voru yngri. Leiðtogar eins og Vladimir Putin, Margaret Thatcher, Bashar al-Assad, Fidel Castro og Barack Obama. Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan sem Bored Panda tók saman. #1 Joseph Stalin, 1902. #2 Bill Clinton tekur í höndina á bandaríkjaforseta John F. Kennedy í Hvíta Lesa meira
Í uppáhaldi: Master Camo pallettan frá Maybelline
Við á Bleikt erum ótrúlega skotnar í Facestudio Master Camo Color Correcting Makeup Kit pallettunni frá Maybelline. Þessi palletta gefur húðinni óaðfinnanlega áferð í þremur mjög einföldum skrefum. Það sem er svo frábært við Master Camo pallettuna er að þar færðu litaleiðréttingu, hyljara og ljóma í sömu pallettunni. Þetta getur þú notað með þínum uppáhalds Lesa meira
Sir John förðunarfræðingur Beyoncé heldur námskeið á Íslandi
Förðunarfræðingurinn Sir John er á leiðinni til Íslands í næsta mánuði og ætlar að halda Masterclass námskeið sunnudaginn 28.maí kl.17. Við á Bleikt erum ótrúlega spenntar yfir því að svona fær förðunarfræðingur ætli að kenna hérna en hann hefur unnið með mörgum af stærstu stjörnum í heimi og er förðunarfræðingur Beyoncé. Sir John er að Lesa meira
Ballet Nudes frá essie
Við á Bleikt erum alveg fallnar fyrir guðdómlega fallegu Ballet Nudes gellökkunum frá essie. Litirnir í línunni eru sex talsins og heita Satin Slipper, Lace Me Up, Hold the Position, At the Barre, Perfect Posture, Closing night. Í sérstöku uppáhaldi hjá okkur er liturinn At the Barre, hann er einfaldlega fullkominn nude litur. Gel lökkin Lesa meira
Þegar Ragga fékk sér permanent!
Frikki Vader vinur minn er að læra hárgreiðslu í Tækniskólanum. Hann er mjög töff náungi og þess vegna treysti ég mér fullkomlega til að bjóða mig fram sem tilraunadýr í permanent þegar hann óskaði eftir því í vikunni. Ég mætti í Tækniskólann sjúklega hress á fimmtudagsmorgni og settist aldeilis óbangin í stólinn hjá Frikka. Svona Lesa meira
Skalli – Það sem hægt er að gera í málinu!
Skalli meðal karlmanna er algengasta tegund hárloss er afleiðing ættgengs ofnæmis fyrir karlkynshormóni á vissum svæðum í hársverðinum. Frá fornu fari hefur verið litið á skalla sem merki um elli, hrumleika og getuleysi. Sköllóttir karlmenn voru álitnir meinlausir og ekki keppinautar um hylli kvenna. Vegna vanþekkingar voru þeir dæmdir úr leik í svefnherberginu og á Lesa meira
Fegurðardrottning er ekki hrædd við að sýna örin sín – „Það fallegasta við mig“
Victoria Graham hefur alla ævi verið mjög hraust og stundað íþróttir af krafti, sérstaklega fimleika. Þegar hún var 10 ára gömul fór foreldra hennar að gruna að ekki væri allt með felldu. Hún var sífellt að meiðast og voru meiðslin óvenjuleg. Eitthvað var greinilega að. Þá hófst þriggja ára ferli þar sem Victoria hitti fjöldann Lesa meira
Brjálað fjör í útgáfufögnuði á vegum NÝTT LÍF og RFF – Myndir
Nýtt Líf og Reykjavík Fashion Festival héldu glæsilegan útgáfufögnuð á þriðjudag á Pablo Discobar. Tilefnið var að fyrsta tölublað ársins af tímaritinu Nýtt Líf er komið út, en það er að þessu sinni tileinkað RFF. Þetta er fyrsta Nýtt Líf blaðið frá Sylvíu Rut Sigfúsdóttir sem tók á dögunum við sem ritstjóri. Gestir fengu léttar Lesa meira