Nokkur atriði sem vert er að hafa í huga áður en lagst er í sólbað
Fölir íbúar norðurálfu brenna fljótt ef aðgát er ekki sýnd við sólböð. Til að koma í veg fyrir sólbruna er æskilegt er að kunna skil á nokkrum atriðum. Hér er fjallað um nokkur atriði sem vert er að hafa í huga áður en lagst er í sólbað: Húðgerð Húð fólks er mismunandi og bregst misjafnlega Lesa meira
Einhver tók eftir því að hakan á Donald Trump lítur út eins og froskur og Internetið getur ekki hætt
Það er örugglega margt sem fer í gegnum hugann á þér þegar þú horfir á Donald Trump forseta Bandaríkjanna. En eitt sem þú hefur örugglega ekki hugsað um er hvað hakan hans er ótrúlega lík froski. Eins og þú sérð á meðfylgjandi myndum þá hefur listamaðurinn Mike Mitchell frá Texas ekki einungis verið með það Lesa meira
Skemmtilegar myndir frá Met Gala sem láta þér líða eins og þú hafir verið á staðnum
Á mánudagskvöldið var Met Gala hátíðin haldin þar sem stjörnurnar mættu hver annarri glæsilegri í stórfenglegum hátískuklæðnaði. Stórstjörnur úr sjónvarpi, kvikmyndum, tónlist og auðvitað tískuheiminum mættu á þennan árlega atburð, sem í þetta sinn var til heiðurs Comme des Garcons hönnuðinum Rei Kawakubo. Anna Wintour, Katy Perry, Pharrel Williams, Caroline Kennedy, Tom Brady og Gisele Bündchen Lesa meira
Vinsælustu litir essie á Íslandi
Essie naglalökkin eru gríðarlega vinsæl um allan heim og fullt af skemmtilegum litum eru í boði hjá merkinu. Til að auðvelda einhverjum leitina að nýjum lit til að bæta við í safnið er um að gera að fara yfir topp 10 lista yfir vinsælustu essie litina á Íslandi í dag! 10. Mademoiselle Hinn fullkomni litur Lesa meira
„Hinn mannlegi Ken“ var að fá sér ígræddan sixpakk – Sjáðu myndirnar!
Þessi náungi er sko hvergi af baki dottinn hvað varðar fegrunaraðgerðir og breytingar á útliti sínu. Margir þekkja hann sem hinn mannlega Ken, en hið rétta nafn mannsins er Rodrigo Alves. Við höfum áður fjallað um Rodrigo en hann mun hafa notað 54 milljónir króna í aðgerðir. Það var áður en hann keypti sér sixpakkinn. Lesa meira
„Fékk vinnu strax eftir námið“ – Hefur þú áhuga á kvikmyndum og SFX förðun?
NN Make Up Studio útskrifaði um daginn sinn annan hóp í SFX Special Effects förðunarnámi en NN Studio sérhæfir sig í stuttum förðunarnámskeiðum fyrir einstaklinga og fagfólk. Námskeiðin eru fyrir alla sem áhuga hafa á SFX förðun og vilja kynnast þeim heimi betur. Á námskeiðinu lærðu nemendur hvernig er að vinna við kvikmyndir en þaulreyndir Lesa meira
Nýjungar ársins frá L‘Oreal Paris
Það er alltaf af nægu að taka í snyrtivöruheiminum hérlendis og um þessar mundir eru sölustaðir snyrtivörumerkjanna fullar af spennandi nýjungum. Það er þá ekki seinna en vænna að fara yfir brot af því besta sem er nú þegar komið í búðir. Hér sjáið þið þær nýjungar sem eru að vekja sérstaklega mikla lukku hjá Lesa meira
Marmaravarir eru nýjasta Instagram trendið og við erum að elska það
Marmari er eitt af heitustu trendunum þessa dagana. Símahulstur, borð, hillur og neglur eru meðal þess sem er vinsælt að eiga í marmarastíl. Nú er búið að taka marmaratrendið á næsta stig og við erum að elska það. Marmaravarir eru nýjasta Instagram æðið og er blandað hinum ýmsu litum til að ná fram fallegri marmara Lesa meira
Sex bræður voru lagðir í einelti á meðan þeir söfnuðu hári fyrir krabbameinsveik börn
Phoebe Kannisto á sex drengi sem eru jafn fallegir að innan og þeir eru að utan. Drengirnir sex, Andre tíu ára, eineggja tvíburarnir Silas og Emerson, og fimm ára þríburarnir Herbie, Reed og Dexter, ákváðu allir að safna hári og gefa það síðan til góðgerðamála sem búa til hárkollur fyrir krabbameinsveik börn. Á mánudaginn var Lesa meira
Skref fyrir skref: Fullkomið festival lúkk Gigi Hadid
Festival förðun Gigi Hadider einstaklega ljómandi og falleg. Förðunarsnillingurinn Gina Shked sýnir hér í fimm einföldum skrefum hvernig þú getur náð þessu flotta lúkki. Gina notar til þess nokkrar æðislegar vörur frá Maybelline. Vörurnar sem Gina notar eru Strobing Liquid highlighter á kinnarnar, 24K Nudes Eyeshadow Palette og The Colossal Big Shot Mascara á augun og Lesa meira