Hann lofaði að eyða deginum með kærustunni en svaf yfir sig – Hún hefndi sín stórkostlega
Natalie Weaver og kærasti hennar Stephen Hall voru búin að ákveða að eiga skemmtilegan sunnudag saman. Nema hvað að Stephen kom heim blindfullur nóttina áður og svaf eins og steinn í gegnum daginn. Natalie var frekar svekkt að plön dagsins væru ónýt og ákvað að hefna sín á meistaralegan hátt. Þar sem hann svaf svo Lesa meira
Grafískur hönnuður finnur Pantone liti í landslagi og borgum
Andrea Antoni er ítalskur grafískur hönnuður sem leitar að Pantone litum víðs vegar um heiminn. Hann minnir okkur á að skoða litríku náttúruna í kringum okkur, því hún er svo ótrúlega falleg. Andrea finnur Pantone liti í alls konar landslagi, borgum og bæjum. Hann tekur mynd af umhverfinu ásamt höndinni sinni sem heldur á Pantone litaspjaldi. „Sem Lesa meira
Hártíska sumarsins og heiðursgestir frá Ástralíu
FókusKynningDrífa Björk Linnet Kristjánsdóttir bauð á hársýningu:
Orðin þreytt á venjulegum augabrúnum? Þá eru kannski „carved brows“ fyrir þig
Ertu orðin þreytt á venjulegum augabrúnum? Finnst þér kominn tími til að taka augabrúnirnar þínar á annað stig? Þá átt þú eftir að fýla þetta nýja Instagram trend! Á Instagram er trendið kallað „carved brows“ við köllum þær þá „útskornar augabrúnir“ eða sleppum alfarið að þýða trendið yfir á íslensku. Texasbúinn Alexa Link er förðunarfræðingurinn Lesa meira
Hættum að bera okkur saman við óraunhæfar staðalímyndir: Myndband sem sýnir hvernig myndir eru lagfærðar
Við vitum það flest að tísku- og fegurðarljósmyndir eru langt frá raunveruleikanum. En vitum við hversu mikið myndirnar eru lagfærðar í raun? Hversu mikil vinna fer í að lagfæra aðeins eina mynd? RARE Digital Art gaf út myndband sem sýnir sex klukkustunda vinnu sem fór í að lagfæra eina ljósmynd, á aðeins 90 sekúndum. Myndbandið Lesa meira
Ótrúleg húðflúr sem eru ein samfelld lína
Húðflúrarinn Mo Ganji frá Berlín er meistari í að gera húðflúr sem eru ein samfelld lína en eru samt sem áður ótrúlega fallegar og listrænar myndir. Þó svo hann hafi byrjað að flúra fyrst árið 2014, hefur hann skapað sér sérstöðu í bransanum með þessari mínímalísku nálgun. „Allt hérna kemur frá sömu orkunni. Allir eru einn. Ein Lesa meira
Færsla móður um að máta bikiní með dóttur sinni hefur vakið mikla athygli
Brittney Johnson fór að versla með dóttur sína fyrir skömmu. Á meðan þær voru að máta sundföt þá sagði dóttir hennar eitthvað við hana sem hafði mikil áhrif. Brittney ákvað að segja frá reynslunni á Facebook og síðan þá hefur færslan farið eins og eldur í sinu um netheima og fengið mikla og verðskuldaða athygli. Lesa meira
Bára: „Er ekki svolítið skrýtið að kenna eins árs gömlu barni lag um að eitthvað við líkamann þeirra sé ljótt?“
Bára Ragnhildardóttir bloggari á Ynjum birti pistil um ballett námskeið sem tveggja ára dóttur hennar fór á fyrir skömmu. Í ballett tímunum lærði hún nýtt orð: Ljótar. „Er ekki svolítið skrýtið að kenna eins árs gömlu barni lag um að eitthvað við líkamann þeirra sé ljótt? Hverju er verið að planta í hausinn á þeim?“ Lesa meira
Sjáðu hvernig þessar stjörnur líta út með 90’s augabrúnir
Tíundi áratugurinn var ekki góður áratugur fyrir augabrúnir. Plokkarinn var í miklu uppáhaldi og augabrúnir plokkaðar svo mikið að aðeins þunn lína sat eftir. En þetta var nú tískan og hver veit nema þetta komi aftur í tísku eftir einhver ár? Vonum samt nú ekki! Sjáðu hér fyrir neðan á myndum frá Elle hvernig nokkrar Lesa meira