Sjötug amma deilir leyndarmálunum um unglegt útlit – Netverjar bregðast illa við!
Carolyn Hartz er amma og aðeins einu ári frá því að vera sjötug. Fyrir 28 árum síðan tók hún allan sykur úr mataræðinu sínu. Hún hætti að borða sykur eftir að hún greindist með sykursýki á byrjunarstigi. Hún notar núna efni sem heitir Xylitol í staðinn fyrir sykur. Útlit Carolyn hefur vakið mikla athygli en Lesa meira
Fullkomin förðun með nýju burstasettunum frá Real Techniques
Nú voru að mæta í verslanir tvö ný og falleg burstasett frá Real Techniques sem ættu að gleðja hvaða burstasafnara sem er! Um er að ræða eitt sett til að gefa hinn fullkomna farðagrunn og annað sett til að gefa húðinni hina fullkomnu ljómandi áferð. Fresh Face Favorites settið inniheldur allt sem þú þarft Lesa meira
Þórey kom sjálfri sér á óvart – „Það er allt í lagi að stíga út fyrir þennan blessaða þægindaramma!“
Einn mánudagsmorgun vaknaði ég með hugmynd í kollinum sem ég framkvæmdi aðeins örfáum mínútum síðar. Ég á það nú til að vera svolítið hvatvís og ef mér dettur eitthvað í hug geri ég það oft bara strax. „Hik er sama og tap“ eða „já ég geri það bara, why not“ eru setningar sem eiga mjög Lesa meira
Nýjasta nýtt frá Real Techniques
Real Techniques systurnar Sam og Nic sitja ekki auðum höndum en nú eru að rata í verslanir hér á landi heill hellingur af nýjum og dásamlegum burstum frá Real Techniques. Því er heldur betur tilvalið af fara aðeins yfir nýju burstana og burstasettin frá systrunum. Eitt af þeim settum sem er komið í verslanir Lesa meira
Kynverur og kíló – Hvaða áhrif hefur mikið þyngdartap á kynlífið?
Hvernig er eiginlega fyrir kynveru að missa 40 kíló? Hvað skyldi breytast í kynlífi og upplifun af eigin líkama? Þessum spurningum var velt upp í síðasta þætti Rauða sófans, sem frumsýndur var á föstudagskvöldið á ÍNN. Gestu Röggu í Rauða sófanum var Svanhvít Thea Árnadóttir, en hún fór í magabandsaðgerð fyrir 3 árum og hefur Lesa meira
„Geimverujóga“ er nýtt trend á Instagram – Frekar óhugnanlegt
Ef það sem hræðir þig mest við jóga er að prumpa óvart þegar þú ert að skipta um erfiðar stellingar þá hefur þú ekki séð geimverujóga. Harðkjarna jógafólk getur gert ýmislegt við líkamann sinn sem er frekar óhugnanlegt. Upphaflega kallast þessi tegund af jóga „Nauli,“ en hefur verið kallað „Alien Yoga“ samkvæmt Independent. Þessi aldagamla jóga Lesa meira
Þú getur falið skallann með „man bun“ – Myndir
Fótboltamaðurinn Gareth Bale sem spilar með Real Madrid vakti athygli á Euro 2016 þegar sást glitta í skalla í gegnum hársnúðinn hans. Heimildamaður nátengdur honum sagði að Gareth hafi verið að nota strákasnúð í smá tíma til að fela skallann sinn sem var nýtilkominn. Þessar fregnir leiddu til þess að fleiri karlmenn ákváðu að prófa þetta Lesa meira
Naggrísir með stórfenglegt hár
Hvað eiga Rapúnsel, Ariana Grande og naggrís sameiginlegt? Ef þú giskaðir á hár þá hefurðu rétt fyrir þér! Það eru til margar tegundir af naggrísum en Abyssinian, Peruvian, Coronet og Silkie naggrísir eru þekktir fyrir einstaklega tignarlegan og stórfenglegan feld. Það er þó ekki eins auðvelt að hugsa um feldinn og það er að dást Lesa meira
Svona myndu dýrin úr Disney teiknimyndunum líta út ef þau væru manneskjur
Við elskum öll dýrin úr Disney teiknimyndunum því þau eru svo töfrandi, skemmtileg og fyndin! Eitt af því skemmtilegasta við þau er að þau tala flest, sem gerir þau mannleg. En hefurðu einhvern tíman velt því fyrir þér hvernig þau myndu líta út sem mannfólk? Þú þarft ekki að velta því fyrir þér mikið lengur Lesa meira
Algengustu lygarnar sem við segjum á samfélagsmiðlum – Myndband
Við höfum flest öll gerst sek um að sykra aðeins raunveruleikann á samfélagsmiðlum. Við eigum það til að draga upp glansmynd sem er ekki sönn eða finnast við knúin til að þykjast vera eitthvað annað en við erum, til að ganga í augun á öðrum. Eins og að taka mynd af eina hreina herberginu heima hjá Lesa meira